Brasilískur barþjónn í boltaleik 7. janúar 2005 00:01 Í dag er föstudagur og Fókus fylgir DV að venju. Í blaðinu er nóg af skemmtilegu og margþættu efni. Viðtal við Hafdísi Huld, úttekt á mp3 tónlistarbloggum og viðtal við systurnar í Nina Sky. Svo er viðtal við brasilíska sundknattleiksmanninn George Leite sem, ásamt félögum sínum, er að reyna að koma sundknattleik aftur inn á kortið á Íslandi. Nýverið var opnuð ný sundlaug í Laugardal. Þessi nýja laug er glæsileg á alla kanta og mun væntanlega nýtast vatnsdýrkendum mikið í framtíðinni. Það er þó er einn hópur sem hefur beðið eftir þessu frekar en annar. Nefnilega sá hópur sem stundar sundknattleik. "Mér fannst bara gaman hérna og var akkúrat að leita að einhverju svona öðruvísi landi," segir George Leite, einn af forgöngumönnum sundknattleiks á Íslandi. Hann fæddist árið 1980 og ólst upp í Salvador í Brasilíu. Þar æfði hann sundknattleik, sund og þríþraut. Hann kom til Íslands árið 1998 eftir smá flakk um Evrópu og hefur verið hér síðan. Íslendingar voru í Berlín Sundknattleikur er 100 ára gömul íþrótt og á rætur að rekja til Bretlands. Henni er stundum líkt við handbolta í sundi. Íþróttin er mjög vinsæl erlendis og hefur lengi verið keppnisíþrótt á Ólympíuleikunum. Hún er ekki óþekkt á Íslandi því Íslendingar kepptu í henni á Ólympíuleikunum í Berlín 1936. Ekki hefur borið mikið á henni síðan en þó hefur lítill hópur æft undanfarin tvö ár. Nú er allt að gerast og hópurinn hefur fengið fína aðstöðu í nýju sundlauginni í Laugardalnum þannig að reglulegar æfingar geta farið að hefjast. Nú verður einnig boðið upp á æfingar fyrir börn og unglinga. Fyrir einu og hálfu ári fór George að æfa sundknattleik aftur. "Þá höfðu hinir verið að æfa í hálft ár. Það voru æfingar tvisvar í viku og við höfum haft aðstöðu í Sundhöllinni. Þessi nýja sundlaug er alveg rosalega flott og gefur okkur tækifæri á að kynna þetta almennilega og fá fleira fólk í þetta ..." Afganginn af viðtalinu er að finna í Fókus sem fylgir DV í dag. Menning Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Í dag er föstudagur og Fókus fylgir DV að venju. Í blaðinu er nóg af skemmtilegu og margþættu efni. Viðtal við Hafdísi Huld, úttekt á mp3 tónlistarbloggum og viðtal við systurnar í Nina Sky. Svo er viðtal við brasilíska sundknattleiksmanninn George Leite sem, ásamt félögum sínum, er að reyna að koma sundknattleik aftur inn á kortið á Íslandi. Nýverið var opnuð ný sundlaug í Laugardal. Þessi nýja laug er glæsileg á alla kanta og mun væntanlega nýtast vatnsdýrkendum mikið í framtíðinni. Það er þó er einn hópur sem hefur beðið eftir þessu frekar en annar. Nefnilega sá hópur sem stundar sundknattleik. "Mér fannst bara gaman hérna og var akkúrat að leita að einhverju svona öðruvísi landi," segir George Leite, einn af forgöngumönnum sundknattleiks á Íslandi. Hann fæddist árið 1980 og ólst upp í Salvador í Brasilíu. Þar æfði hann sundknattleik, sund og þríþraut. Hann kom til Íslands árið 1998 eftir smá flakk um Evrópu og hefur verið hér síðan. Íslendingar voru í Berlín Sundknattleikur er 100 ára gömul íþrótt og á rætur að rekja til Bretlands. Henni er stundum líkt við handbolta í sundi. Íþróttin er mjög vinsæl erlendis og hefur lengi verið keppnisíþrótt á Ólympíuleikunum. Hún er ekki óþekkt á Íslandi því Íslendingar kepptu í henni á Ólympíuleikunum í Berlín 1936. Ekki hefur borið mikið á henni síðan en þó hefur lítill hópur æft undanfarin tvö ár. Nú er allt að gerast og hópurinn hefur fengið fína aðstöðu í nýju sundlauginni í Laugardalnum þannig að reglulegar æfingar geta farið að hefjast. Nú verður einnig boðið upp á æfingar fyrir börn og unglinga. Fyrir einu og hálfu ári fór George að æfa sundknattleik aftur. "Þá höfðu hinir verið að æfa í hálft ár. Það voru æfingar tvisvar í viku og við höfum haft aðstöðu í Sundhöllinni. Þessi nýja sundlaug er alveg rosalega flott og gefur okkur tækifæri á að kynna þetta almennilega og fá fleira fólk í þetta ..." Afganginn af viðtalinu er að finna í Fókus sem fylgir DV í dag.
Menning Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira