Landsátak gegn plastpokanotkun: „Á hverri einustu sekúndu er einn plastpoki tekin í notkun hér á landi“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 15. maí 2017 20:00 Í dag hófst landsátak gegn plastpokanotkun. Formaður pokasjóðs segir brýnt að draga úr plastpokanotkun Íslendinga en við notum um það við 35 milljón poka á ári. Fyrsti plastpokinn var framleiddur áÍslandi árið 1968 en hann er enn í náttúrunni þvíþað tekur 100 til 500 ár fyrir plastið að eyðast. Átakið byrjaði formlega að hádegi í dag þegar klippt var á borða gerðan úr samanbudnum plastpokum fyrir utan Melabúðina. Þar með var landsátaki pokasjóðs hleypt af stokkunum en markmiðið að draga verulega úr notkun Íslendinga á plastpokum. Plastpokanotkun hér á landi er um það bil 35 milljón pokar áári. Pokanotkun á mann er um það bil 105 pokar. Evrópusambandið setur sér markmið um að náþessari tölu niður í 90 poka áári fyrir árslok 2019. Verulega hefur dregið úr sölu plastpoka áÍslandi undanfarna mánuði og allt upp í tuttugu prósent í sumum verslunum. Samdráttur hefur þó ekki verið til jafns viðþróunina í nágrannalöndunum. „Á hverri einustu sekúndu er einn nýr plastpoki tekin í notkun hér á landi. Það eru um hundraðþúsund á dag sem þýðir að við erum búin að taka í notkun einn og hálfan milljarð af pokum síðan pokinn kom fram. Þeir eru notaðir í 25 mínútur en þeir eru allir ennþá til“, segir Bjarni Finnsson, formaður pokasjóðs og bætir við að verslunareigendur séu allir að vilja gerðir til að taka þátt íátakinu. Notar þú fjölnota poka? „ Jáég geri það en ég basla viðþað að muna eftir þeim en ég er komin með system. Það er að vera með nokkra í bílnum og í vösum hér og þar“, segir Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra. Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Í dag hófst landsátak gegn plastpokanotkun. Formaður pokasjóðs segir brýnt að draga úr plastpokanotkun Íslendinga en við notum um það við 35 milljón poka á ári. Fyrsti plastpokinn var framleiddur áÍslandi árið 1968 en hann er enn í náttúrunni þvíþað tekur 100 til 500 ár fyrir plastið að eyðast. Átakið byrjaði formlega að hádegi í dag þegar klippt var á borða gerðan úr samanbudnum plastpokum fyrir utan Melabúðina. Þar með var landsátaki pokasjóðs hleypt af stokkunum en markmiðið að draga verulega úr notkun Íslendinga á plastpokum. Plastpokanotkun hér á landi er um það bil 35 milljón pokar áári. Pokanotkun á mann er um það bil 105 pokar. Evrópusambandið setur sér markmið um að náþessari tölu niður í 90 poka áári fyrir árslok 2019. Verulega hefur dregið úr sölu plastpoka áÍslandi undanfarna mánuði og allt upp í tuttugu prósent í sumum verslunum. Samdráttur hefur þó ekki verið til jafns viðþróunina í nágrannalöndunum. „Á hverri einustu sekúndu er einn nýr plastpoki tekin í notkun hér á landi. Það eru um hundraðþúsund á dag sem þýðir að við erum búin að taka í notkun einn og hálfan milljarð af pokum síðan pokinn kom fram. Þeir eru notaðir í 25 mínútur en þeir eru allir ennþá til“, segir Bjarni Finnsson, formaður pokasjóðs og bætir við að verslunareigendur séu allir að vilja gerðir til að taka þátt íátakinu. Notar þú fjölnota poka? „ Jáég geri það en ég basla viðþað að muna eftir þeim en ég er komin með system. Það er að vera með nokkra í bílnum og í vösum hér og þar“, segir Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra.
Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira