Dagskráin í dag: Sportið í dag, Seinni bylgjan og staðan tekin á spænsku úrvalsdeildinni á tímum Covid-19 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2020 06:00 Henry Birgir og Kjartan Atli eru með Sportið í dag á hverjum virkum degi klukkan 15:00 á Stöð 2 Sport. VÍSIR/VILHELM Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport í dag. Sportið í dag er á sínum stað og þá munu stjörnur spænsku úrvalsdeildarinnar sýna okkur hvernig þær hafa það á þessum skrítnu tímum í þáttum sem kallast La Liga Stay at Home. Valdir leikir úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu ásamt skemmtilegum leikjum úr efstu deild karla í körfubolta og fótbolta hér heima eru á dagskránni. Þá er Seinni Bylgjan á dagskrá í kvöld. Það verður spurningakeppni á dagskrá í Domino's Körfuboltakvöldi í kvöld þar sem Domino's-deild kvenna verður meginþemað. Þær Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir mæta þeim Fannari Ólafssyni og Benedikt Guðmundssyni. Strax eftir þátt eða kl. 21 verður sýnd stytt útgáfa af frábærum leik Vals og Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í fótbolta frá árinu 2018, og kl. 21.20 er á dagskrá einn merkasti leikur íslenskrar körfuboltasögu. KR og Grindavík mættust árið 2009 í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn sem vert er að rifja upp. Allir tíu þættirnir af Goðsögnum verða sömuleiðis sýndir á Stöð 2 Sport, en í þáttunum er fjallað um goðsagnir úr efstu deild íslenskrar knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Bikarkeppnin í knattspyrnu á hug okkar í allan dag á Stöð 2 Sport 2. Við sýnum úrslitaleiki karla frá árinu 2013, 2015, 2016, 2017 og 2019. Þá sýnum við úrslitaleiki kvenna frá 2013, 2015 og 2016. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður körfuboltinn í algleymingi frá morgni til kvölds. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verða sýndir leikir í íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends, og landsleikir í FIFA. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu og Science of Golf eru áberandi á Golfstöðinni í dag. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla Seinni bylgjan Íslenski boltinn Körfuboltakvöld Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport í dag. Sportið í dag er á sínum stað og þá munu stjörnur spænsku úrvalsdeildarinnar sýna okkur hvernig þær hafa það á þessum skrítnu tímum í þáttum sem kallast La Liga Stay at Home. Valdir leikir úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu ásamt skemmtilegum leikjum úr efstu deild karla í körfubolta og fótbolta hér heima eru á dagskránni. Þá er Seinni Bylgjan á dagskrá í kvöld. Það verður spurningakeppni á dagskrá í Domino's Körfuboltakvöldi í kvöld þar sem Domino's-deild kvenna verður meginþemað. Þær Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir mæta þeim Fannari Ólafssyni og Benedikt Guðmundssyni. Strax eftir þátt eða kl. 21 verður sýnd stytt útgáfa af frábærum leik Vals og Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í fótbolta frá árinu 2018, og kl. 21.20 er á dagskrá einn merkasti leikur íslenskrar körfuboltasögu. KR og Grindavík mættust árið 2009 í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn sem vert er að rifja upp. Allir tíu þættirnir af Goðsögnum verða sömuleiðis sýndir á Stöð 2 Sport, en í þáttunum er fjallað um goðsagnir úr efstu deild íslenskrar knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Bikarkeppnin í knattspyrnu á hug okkar í allan dag á Stöð 2 Sport 2. Við sýnum úrslitaleiki karla frá árinu 2013, 2015, 2016, 2017 og 2019. Þá sýnum við úrslitaleiki kvenna frá 2013, 2015 og 2016. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður körfuboltinn í algleymingi frá morgni til kvölds. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verða sýndir leikir í íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends, og landsleikir í FIFA. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu og Science of Golf eru áberandi á Golfstöðinni í dag. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla Seinni bylgjan Íslenski boltinn Körfuboltakvöld Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjá meira