Körfuboltakvöld

Fréttamynd

„Ég held að þetta sé ó­geðs­lega ó­þægi­legt“

Grindvíkingar unnu frábæran sigur í Sláturhúsinu í Keflavík í Subway deild karla í körfubolta í gær og það þótt að lykilmaðurinn DeAndre Kane gengi ekki alveg heill til skógar. Kane harkaði af sér og leiddi Grindavíkurliðið til níunda sigursins í röð.

Körfubolti