Tilbúnir að láta Griezmann fara einungis ári eftir að hann kom Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2020 09:30 Griezmann er í skugga Messi hjá Barcelona, eins og flestir aðrir. vísir/getty Spænski miðillinn Sport greinir frá því að Barcelona sé tilbúið að selja franska landsliðsmanninn Antoine Griezmann, einungis ári eftir að hann kom til félagsins fyrir fúlgur fjár. Sky Sports hefur þetta eftir Sport í morgun en talið er að Frakkinn verði fáanlegur fyrir 92 milljónir punda í sumar. Hann var keyptur frá Atletico Madrid á 107 milljónir punda síðasta sumar. Blaðið fer einnig yfir líklega áfangastaði en þeir nefna bæði Man. United og PSG í því samhengi. Bæði lið eiga að hafa sýnt Frakkanum áhuga áður en hann ákveð að velja að fara til Barcelona. Barcelona will put Antoine Griezmann up for sale this summer just a YEAR after his £108m move https://t.co/OrnTyldzdY— MailOnline Sport (@MailSport) March 23, 2020 Þessi 29 ára gamli heimsmeistari hefur einungis skorað átta mörk á tímabilinu og lagt upp fjögur í spænsku úrvalsdeildinni. Ein af ástæðunum fyrir því að Börsungar vilji losna við hann er sú að þeir telja hann ekki mikilvægan svo félagið geti haldið áfram vegferð sinni. Eins og áður segir kom Griezmann til félagsins síðasta sumar frá Atletico en þar hafði hann leikið frá 2014 til 2019. fimm árin þar á undan lek hann með Real Sociedad en hann hefur skorað 30 mörk í 78 landsleikjum fyrir Frakkland. Spænski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Sjá meira
Spænski miðillinn Sport greinir frá því að Barcelona sé tilbúið að selja franska landsliðsmanninn Antoine Griezmann, einungis ári eftir að hann kom til félagsins fyrir fúlgur fjár. Sky Sports hefur þetta eftir Sport í morgun en talið er að Frakkinn verði fáanlegur fyrir 92 milljónir punda í sumar. Hann var keyptur frá Atletico Madrid á 107 milljónir punda síðasta sumar. Blaðið fer einnig yfir líklega áfangastaði en þeir nefna bæði Man. United og PSG í því samhengi. Bæði lið eiga að hafa sýnt Frakkanum áhuga áður en hann ákveð að velja að fara til Barcelona. Barcelona will put Antoine Griezmann up for sale this summer just a YEAR after his £108m move https://t.co/OrnTyldzdY— MailOnline Sport (@MailSport) March 23, 2020 Þessi 29 ára gamli heimsmeistari hefur einungis skorað átta mörk á tímabilinu og lagt upp fjögur í spænsku úrvalsdeildinni. Ein af ástæðunum fyrir því að Börsungar vilji losna við hann er sú að þeir telja hann ekki mikilvægan svo félagið geti haldið áfram vegferð sinni. Eins og áður segir kom Griezmann til félagsins síðasta sumar frá Atletico en þar hafði hann leikið frá 2014 til 2019. fimm árin þar á undan lek hann með Real Sociedad en hann hefur skorað 30 mörk í 78 landsleikjum fyrir Frakkland.
Spænski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Sjá meira