Anton telur að það sé hægt að koma út úr þessum aðstæðum á góðum stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 09:00 Anton Sveinn er ekki á leiðinni í laugina á næstunni. Vísir/Anton Íslenski sundkappinn Anton Sveinn McKee hefur tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum sem fram áttu að fara í Tókýó í Japan í sumar. Hann segir að frestun leikanna hafi haft mikil áhrif á sálarlífið. Anton Sveinn var í ítarlegu viðtali á RÚV um frestun leikanna og áhrifanna sem það hefur á íþróttafólk. „Þetta er mikil röskun og hefur mikil áhrif á sálarlífið, það er mikið núna að vakna á morgnana og bara hvað á maður að gera, það er ekki mikill drifkraftur en maður reynir að halda áfram. Á endanum mun þetta henta mér vel og ég hef meiri tíma til að undirbúa mig og það er eitthvað sem ég hef alltaf gott af. Auðvitað verður maður tilbúinn að ári, það eru bara mjög skrítnir tímar núna sem maður þarf að vinna sig í gegnum,“ segir Anton Sveinn meðal annars í viðtalinu við RÚV. Anton Sveinn gerði á dögunum samning við kandadíska félagið Toronto Titans. Það þýðir að draumur Antons um að verða atvinnumaður er orðinn að veruleika og mun hann keppa með liðinu í International Swimming League, stórri alþjóðlegri deild í Bandaríkjunum og Kanada. „Það er fáranlegur heiður að fá að taka þátt í deildinni og senda skilaboð til yngri krakka, að það eru möguleikar að helga sig sinni íþrótt og ná langt í henni. Sú fjárhagslega staða að vinna í eðlilegri vinnu væri alltaf betri en það sem ég er að fá, meira segja í þessu, að vera í atvinnumennsku í sundi,“ segir Anton einnig um það að vera atvinnumaður í sundi. „Næstu mánuðir verða áhugaverðir þar sem maður kemst ekki í laug en það eru allir í sömu aðstöðu. Það er nægur tími til að undirbúa og byggja sig upp aftur og hámarka árangur. Það er hægt að koma út úr þessu á góðum stað. En þau skilaboð sem ég hef fengið frá öllum þeim fagaðilum sem ég hef verið að vinna með og einblína að komast í gegnum þetta í stað þess að reyna ná einhverjum svakalegum framförum,“ sagði Anton að lokum. Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sjá meira
Íslenski sundkappinn Anton Sveinn McKee hefur tryggt sér sæti á Ólympíuleikunum sem fram áttu að fara í Tókýó í Japan í sumar. Hann segir að frestun leikanna hafi haft mikil áhrif á sálarlífið. Anton Sveinn var í ítarlegu viðtali á RÚV um frestun leikanna og áhrifanna sem það hefur á íþróttafólk. „Þetta er mikil röskun og hefur mikil áhrif á sálarlífið, það er mikið núna að vakna á morgnana og bara hvað á maður að gera, það er ekki mikill drifkraftur en maður reynir að halda áfram. Á endanum mun þetta henta mér vel og ég hef meiri tíma til að undirbúa mig og það er eitthvað sem ég hef alltaf gott af. Auðvitað verður maður tilbúinn að ári, það eru bara mjög skrítnir tímar núna sem maður þarf að vinna sig í gegnum,“ segir Anton Sveinn meðal annars í viðtalinu við RÚV. Anton Sveinn gerði á dögunum samning við kandadíska félagið Toronto Titans. Það þýðir að draumur Antons um að verða atvinnumaður er orðinn að veruleika og mun hann keppa með liðinu í International Swimming League, stórri alþjóðlegri deild í Bandaríkjunum og Kanada. „Það er fáranlegur heiður að fá að taka þátt í deildinni og senda skilaboð til yngri krakka, að það eru möguleikar að helga sig sinni íþrótt og ná langt í henni. Sú fjárhagslega staða að vinna í eðlilegri vinnu væri alltaf betri en það sem ég er að fá, meira segja í þessu, að vera í atvinnumennsku í sundi,“ segir Anton einnig um það að vera atvinnumaður í sundi. „Næstu mánuðir verða áhugaverðir þar sem maður kemst ekki í laug en það eru allir í sömu aðstöðu. Það er nægur tími til að undirbúa og byggja sig upp aftur og hámarka árangur. Það er hægt að koma út úr þessu á góðum stað. En þau skilaboð sem ég hef fengið frá öllum þeim fagaðilum sem ég hef verið að vinna með og einblína að komast í gegnum þetta í stað þess að reyna ná einhverjum svakalegum framförum,“ sagði Anton að lokum.
Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sjá meira