Minnesota Víkingarnir unnu óvæntan sigur á Dýrlingunum Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. janúar 2020 22:31 Dramatískur sigur. vísir/getty Áfram er boðið upp á óvænt úrslit í „Wild Card helginni“ í ameríska fótboltanum þar sem fyrri leik dagsins lauk nú rétt í þessu. Þar höfðu Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings betur gegn New Orleans Saints en í gær féllu ríkjandi meistarar New England Patriots úr leik gegn Tennessee Titans. Fyrsta helgin í úrslitakeppni NFL deildarinnar er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið á meðan fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Kirk Cousins has THREE words for you... YOU LIKE THAT?!@KirkCousins8@Vikingspic.twitter.com/Tz5I3Xsyt9— NFL UK (@NFLUK) January 5, 2020 Fáir höfðu trú á að Minnesota Vikings myndi gera frægðarför til New Orleans í dag en þeir voru nálægt því að vinna leikinn í venjulegum leiktíma þar sem þeir voru 13-20 yfir þegar lítið var eftir. Heimamenn náðu að jafna rétt fyrir leikslok og þurfti að framlengja leikinn. Þar reyndust gestirnir sterkari og unnu sigur, 20-26, er Kyle Rudolph skoraði sigursnertimarkið. Er þetta annar leikurinn af þremur sem búnir eru um helgina sem þarf að framlengja því Houston Texans lagði Buffalo Bills eftir framlengdan leik í gær. FINAL: @Vikings win in New Orleans.(by @Lexus) pic.twitter.com/2H7L062tWD— NFL (@NFL) January 5, 2020 NFL Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Áfram er boðið upp á óvænt úrslit í „Wild Card helginni“ í ameríska fótboltanum þar sem fyrri leik dagsins lauk nú rétt í þessu. Þar höfðu Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings betur gegn New Orleans Saints en í gær féllu ríkjandi meistarar New England Patriots úr leik gegn Tennessee Titans. Fyrsta helgin í úrslitakeppni NFL deildarinnar er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið á meðan fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Kirk Cousins has THREE words for you... YOU LIKE THAT?!@KirkCousins8@Vikingspic.twitter.com/Tz5I3Xsyt9— NFL UK (@NFLUK) January 5, 2020 Fáir höfðu trú á að Minnesota Vikings myndi gera frægðarför til New Orleans í dag en þeir voru nálægt því að vinna leikinn í venjulegum leiktíma þar sem þeir voru 13-20 yfir þegar lítið var eftir. Heimamenn náðu að jafna rétt fyrir leikslok og þurfti að framlengja leikinn. Þar reyndust gestirnir sterkari og unnu sigur, 20-26, er Kyle Rudolph skoraði sigursnertimarkið. Er þetta annar leikurinn af þremur sem búnir eru um helgina sem þarf að framlengja því Houston Texans lagði Buffalo Bills eftir framlengdan leik í gær. FINAL: @Vikings win in New Orleans.(by @Lexus) pic.twitter.com/2H7L062tWD— NFL (@NFL) January 5, 2020
NFL Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira