Afríski stríðsmaðurinn í stuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2020 16:32 Devon Petersen rúllaði yfir Jason Lowe. getty/Luke Walker Devon Petersen, Daryl Gurney og Stephen Bunting tryggðu sér sæti í sextán manna úrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag. Petersen sýndi allar sínar bestu hliðar þegar hann sigraði Jason Lowe, 4-0. Afríski stríðsmaðurinn, eins og Petersen er stundum kallaður, tapaði bara fimm leggjum og náði níu sinnum 180. Petersen átti einnig glæsilega 160 úttekt þegar hann tryggði sér sigur í þriðja settinu. !!Incredible finish from Devon Petersen as he fires in a massive 160 out-shot to take the third set and he leads 3-0! pic.twitter.com/dSJMPg6J0m— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2020 Þetta er í þriðja sinn sem Petersen kemst í sextán manna úrslit á HM. Þar mætir hann Gary Anderson. Gurney bar sigurorð af Chris Dobey, 4-1. Norður-Írinn lék vel í leiknum og var með 101,39 í meðaltal. Incredible performance from Daryl Gurney who averages 101.39 in a 4-1 victory over Chris Dobey! Up next Devon Petersen v Jason Lowe pic.twitter.com/vwaUfYRti4— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2020 Gurney mætir Vincent van der Voort í sextán manna úrslitunum á morgun. Í fyrsta leik dagsins vann Bunting James Wade, 4-2, þrátt fyrir að tapa fyrstu tveimur settunum. Wade náði fyrsta níu pílna leiknum á HM í fimm ár en það dugði skammt. Í kvöld lýkur 32-manna úrslitunum þegar Dave Chisnall og Danny Noppert eigast við. Sextán manna úrslitin hefjast svo með viðureignum Gabriel Clemons og Krzysztof Ratajski og Michael van Gerwen og Joe Cullen. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Sjá meira
Petersen sýndi allar sínar bestu hliðar þegar hann sigraði Jason Lowe, 4-0. Afríski stríðsmaðurinn, eins og Petersen er stundum kallaður, tapaði bara fimm leggjum og náði níu sinnum 180. Petersen átti einnig glæsilega 160 úttekt þegar hann tryggði sér sigur í þriðja settinu. !!Incredible finish from Devon Petersen as he fires in a massive 160 out-shot to take the third set and he leads 3-0! pic.twitter.com/dSJMPg6J0m— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2020 Þetta er í þriðja sinn sem Petersen kemst í sextán manna úrslit á HM. Þar mætir hann Gary Anderson. Gurney bar sigurorð af Chris Dobey, 4-1. Norður-Írinn lék vel í leiknum og var með 101,39 í meðaltal. Incredible performance from Daryl Gurney who averages 101.39 in a 4-1 victory over Chris Dobey! Up next Devon Petersen v Jason Lowe pic.twitter.com/vwaUfYRti4— PDC Darts (@OfficialPDC) December 29, 2020 Gurney mætir Vincent van der Voort í sextán manna úrslitunum á morgun. Í fyrsta leik dagsins vann Bunting James Wade, 4-2, þrátt fyrir að tapa fyrstu tveimur settunum. Wade náði fyrsta níu pílna leiknum á HM í fimm ár en það dugði skammt. Í kvöld lýkur 32-manna úrslitunum þegar Dave Chisnall og Danny Noppert eigast við. Sextán manna úrslitin hefjast svo með viðureignum Gabriel Clemons og Krzysztof Ratajski og Michael van Gerwen og Joe Cullen. Bein útsending frá seinni hluta HM í dag hefst klukkan 18:00 á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Sjá meira