Fyrrum heimsmeistararnir Cross og Lewis sendir heim á leið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. desember 2020 23:17 Dirk van Duijvenbode kom mögulega sjálfum sér á óvart þegar hann sló Rob Cross úr leik á HM í pílu í kvöld. Luke Walker/Getty Images Það var nóg af óvæntum úrslitum á HM í pílukasti í dag en fyrrum heimsmeistararnir Rob Cross og Adrian Lewis duttu báðir úr leik. Cross tapaði í æsispennandi leik gegn Dirk van Duijvenbode frá Hollandi. Sá hollenski hélt ró sinni og sló fyrrum heimsmeistarann út alveg undir lokin á fimmta setti þeirra félaga. Þá tapaði Lewis óvænt fyrir Bandaríkjamanninum Danny Baggish. Baggish refsaði Lewis fyrir hæga byrjun og vann í fjórum settum, 3-1. Þá átti Paul Lim aldrei möguleika gegn Dimitri Van den Bergh en sá síðarnefndi vann öruggan 3-0 sigur. Danny Baggish reeled in the big fish and Darius Labanauskas fired in a HUGE 164 but what was your favourite finish in today's @JustEatUK Checkout of the Night?Tell us below to be in with a chance of winning the signed programme! pic.twitter.com/5DhJTQY8LS— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2020 Öll úrslit dagsins Brendan Dolan 3-1 Edward Foulkes Joe Cullen 3-0 Wayne Jones Simon Whitlock 3-2 Darius Labanauskas Danny Baggish 3-1 Adrian Lewis Danny Noppert 3-1 Cameron Carolissen Devon Petersen 3-1 Steve Lennon Dirk van Duijvenbode 3-2 Rob Cross Dimitri Van den Bergh 3-0 Paul Lim HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira
Cross tapaði í æsispennandi leik gegn Dirk van Duijvenbode frá Hollandi. Sá hollenski hélt ró sinni og sló fyrrum heimsmeistarann út alveg undir lokin á fimmta setti þeirra félaga. Þá tapaði Lewis óvænt fyrir Bandaríkjamanninum Danny Baggish. Baggish refsaði Lewis fyrir hæga byrjun og vann í fjórum settum, 3-1. Þá átti Paul Lim aldrei möguleika gegn Dimitri Van den Bergh en sá síðarnefndi vann öruggan 3-0 sigur. Danny Baggish reeled in the big fish and Darius Labanauskas fired in a HUGE 164 but what was your favourite finish in today's @JustEatUK Checkout of the Night?Tell us below to be in with a chance of winning the signed programme! pic.twitter.com/5DhJTQY8LS— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2020 Öll úrslit dagsins Brendan Dolan 3-1 Edward Foulkes Joe Cullen 3-0 Wayne Jones Simon Whitlock 3-2 Darius Labanauskas Danny Baggish 3-1 Adrian Lewis Danny Noppert 3-1 Cameron Carolissen Devon Petersen 3-1 Steve Lennon Dirk van Duijvenbode 3-2 Rob Cross Dimitri Van den Bergh 3-0 Paul Lim HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira