Lífið

Sósan sem passar með öllu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Andrés er algjör sósusérfræðingur.
Andrés er algjör sósusérfræðingur.

Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin.

Allt frá klassískum uppstúf, sykurbrúnuðum kartöflum og gljáa á hrygginn yfir í nýjar hugmyndir, líkt og vegan lausnir, Ketó jól, 12 tíma graflax og fleira.

Áherslan er sett á stóru smáatriðin sem fullkomna matinn um hátíðirnar.

Í tíunda þættinum fer Andrés Bertelsen yfir það hversu mikilvæg sósan er með steikinni og matreiddi hann sósu sem hreinlega passar með öllu.

Klippa: Sósan sem passar með öllu

Sósa

Laukur

Sveppir

Maisena

Nautateningur

Rauðvín

Hvítlaukur

Hunangs Dijon-sinnep

Smjör

Rjómi






Fleiri fréttir

Sjá meira


×