27 manna Ólympíuhópur fyrir ÓL í Tókýó Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. október 2020 10:01 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á listanum. Vísir/Getty ÍSÍ, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur birt lista yfir þá íþróttamenn sem stefna að þátttöku á Ólympíuleikunum í Tókýó sem fyrirhugaður eru eftir 9 mánuði en setningarathöfnin mun fara fram 23.júlí 2021. Leikarnir áttu að hefjast þann 24.júlí síðastliðinn en var frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins og áhrifa hans um allan heim. Í tilkynningu frá ÍSÍ segir að sambandið hafi unnið með sérsamböndum ÍSÍ að því að skilgreina Ólympíuhóp keppaenda vegna leikanna. „Um er að ræða þá aðila sem eru að stefna að þátttöku og vinna markvisst að því að tryggja sér keppnisrétt á leikana sem og þá aðila sem sérsambönd ÍSÍ telji að eigi möguleika á þátttöku m.a. með því að vinna sér þátttökurétt í gegnum úrtökumót. Aðeins einn keppandi hefur náð lágmörkum og tryggt sér þannig keppnisrétt, en það er Anton Sveinn McKee sundmaður.“ segir jafnframt í tilkynningunni. Reglur íþróttagreina eru misjafnar hvað varðar möguleika íþróttafólks á að vinna sér þátttökurétt. Í ákveðnum greinum er miðað við lágmörk sem þarf að ná, meðan í öðrum þarf að keppa á fjölmörgum alþjóðlegum mótum og vinna sér inn stig á heimslista. Lokalisti í þeim greinum á vormánuðum 2021 segir svo til um hvaða keppendur vinna sér þátttökurétt á leikana. Hér fyrir neðan má sjá 27 manna lista af því íþróttafólki sem gæti keppt fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í Tókýó. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lamine Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Junior Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sjá meira
ÍSÍ, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur birt lista yfir þá íþróttamenn sem stefna að þátttöku á Ólympíuleikunum í Tókýó sem fyrirhugaður eru eftir 9 mánuði en setningarathöfnin mun fara fram 23.júlí 2021. Leikarnir áttu að hefjast þann 24.júlí síðastliðinn en var frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins og áhrifa hans um allan heim. Í tilkynningu frá ÍSÍ segir að sambandið hafi unnið með sérsamböndum ÍSÍ að því að skilgreina Ólympíuhóp keppaenda vegna leikanna. „Um er að ræða þá aðila sem eru að stefna að þátttöku og vinna markvisst að því að tryggja sér keppnisrétt á leikana sem og þá aðila sem sérsambönd ÍSÍ telji að eigi möguleika á þátttöku m.a. með því að vinna sér þátttökurétt í gegnum úrtökumót. Aðeins einn keppandi hefur náð lágmörkum og tryggt sér þannig keppnisrétt, en það er Anton Sveinn McKee sundmaður.“ segir jafnframt í tilkynningunni. Reglur íþróttagreina eru misjafnar hvað varðar möguleika íþróttafólks á að vinna sér þátttökurétt. Í ákveðnum greinum er miðað við lágmörk sem þarf að ná, meðan í öðrum þarf að keppa á fjölmörgum alþjóðlegum mótum og vinna sér inn stig á heimslista. Lokalisti í þeim greinum á vormánuðum 2021 segir svo til um hvaða keppendur vinna sér þátttökurétt á leikana. Hér fyrir neðan má sjá 27 manna lista af því íþróttafólki sem gæti keppt fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í Tókýó.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lamine Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Junior Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sjá meira