Lewandowski og Harder valin best Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2020 16:40 Pernille Harder var valinn leikmaður ársins hjá UEFA. getty/Harriet Lander Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu Genf í Sviss í dag. Samhliða því voru veitt verðlaun fyrir síðasta tímabil í Meistaradeildinni. Robert Lewandowski hjá Bayern München var valinn leikmaður ársins hjá UEFA og besti sóknarmaður Meistaradeildarinnar tímabilið 2019-20. Hansi Flick, sem gerði Bayern að þreföldum meisturum, var valinn þjálfari ársins. Pernille Harder var valinn leikmaður ársins hjá UEFA og besti sóknarmaðurinn í Meistaradeildinni. Jean-Luc Vasseur var valinn þjálfari ársins en hann stýrði Lyon til sigurs í Meistaradeildinni. Sara Björk Gunnarsdóttir var tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar en verðlaunin féllu samherja hennar, Dzsenifer Marozsán, í skaut. Sara lék bæði með Wolfsburg og Lyon í Meistaradeildinni á síðasta tímabili og varð meistari með síðarnefnda liðinu. Hún skoraði í 3-1 sigri Lyon á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Besti markvörður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Sarah Bouhaddi, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Christiane Endler (Paris Saint-Germain) og Sandra Panos (Barcelona). Besti varnarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Wendie Renard, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Lucy Bronze (Olympique Lyon) og Lena Goessling (Wolfsburg). Besti miðjumaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Dzsenifer Marozsán, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Sara Björk Gunnarsdóttir (Olympique Lyon) og Alex Popp (Wolfsburg). Besti sóknarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Pernille Harder, Wolfsburg Líka tilnefndar: Delphine Cascarino (Lyon) og Vivianne Miedema (Arsenal) Manuel Neuer var valinn besti markvörður Meistaradeildarinnar og samherji hans hjá Bayern, Joshua Kimmich, besti varnarmaðurinn. Kevin De Bruyne hjá Manchester City var valinn besti miðjumaðurinn. Lið þeirra Lionels Messi og Cristianos Ronaldo, Barcelona og Juventus, lentu saman í riðli í Meistaradeildinni. Manchester United var ekki heppið með drátt en Íslendingaliðin Midtjylland og Olympiacos eru í spennandi riðlum. Alla riðlanna í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir neðan. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 20. október. A-riðill Bayern München Atlético Madrid Salzburg Lokomotiv Moskva B-riðill Real Madrid Shakhtar Donestk Inter Borussia Mönchengladbach C-riðill Porto Man. City Olympiacos Marseille D-riðill Liverpool Ajax Atalanta Midtjylland E-riðill Sevilla Chelsea Krasnodar Rennes F-riðill Zenit Borussia Dortmund Lazio Club Brugge G-riðill Juventus Barcelona Dynamo Kiev Ferencváros H-riðill PSG Man. Utd. RB Leipzig Istanbul Basaksehir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn KR - Ármann | Bæði þurfa sigur Körfubolti Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Sjá meira
Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu Genf í Sviss í dag. Samhliða því voru veitt verðlaun fyrir síðasta tímabil í Meistaradeildinni. Robert Lewandowski hjá Bayern München var valinn leikmaður ársins hjá UEFA og besti sóknarmaður Meistaradeildarinnar tímabilið 2019-20. Hansi Flick, sem gerði Bayern að þreföldum meisturum, var valinn þjálfari ársins. Pernille Harder var valinn leikmaður ársins hjá UEFA og besti sóknarmaðurinn í Meistaradeildinni. Jean-Luc Vasseur var valinn þjálfari ársins en hann stýrði Lyon til sigurs í Meistaradeildinni. Sara Björk Gunnarsdóttir var tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar en verðlaunin féllu samherja hennar, Dzsenifer Marozsán, í skaut. Sara lék bæði með Wolfsburg og Lyon í Meistaradeildinni á síðasta tímabili og varð meistari með síðarnefnda liðinu. Hún skoraði í 3-1 sigri Lyon á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Besti markvörður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Sarah Bouhaddi, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Christiane Endler (Paris Saint-Germain) og Sandra Panos (Barcelona). Besti varnarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Wendie Renard, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Lucy Bronze (Olympique Lyon) og Lena Goessling (Wolfsburg). Besti miðjumaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Dzsenifer Marozsán, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Sara Björk Gunnarsdóttir (Olympique Lyon) og Alex Popp (Wolfsburg). Besti sóknarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Pernille Harder, Wolfsburg Líka tilnefndar: Delphine Cascarino (Lyon) og Vivianne Miedema (Arsenal) Manuel Neuer var valinn besti markvörður Meistaradeildarinnar og samherji hans hjá Bayern, Joshua Kimmich, besti varnarmaðurinn. Kevin De Bruyne hjá Manchester City var valinn besti miðjumaðurinn. Lið þeirra Lionels Messi og Cristianos Ronaldo, Barcelona og Juventus, lentu saman í riðli í Meistaradeildinni. Manchester United var ekki heppið með drátt en Íslendingaliðin Midtjylland og Olympiacos eru í spennandi riðlum. Alla riðlanna í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir neðan. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 20. október. A-riðill Bayern München Atlético Madrid Salzburg Lokomotiv Moskva B-riðill Real Madrid Shakhtar Donestk Inter Borussia Mönchengladbach C-riðill Porto Man. City Olympiacos Marseille D-riðill Liverpool Ajax Atalanta Midtjylland E-riðill Sevilla Chelsea Krasnodar Rennes F-riðill Zenit Borussia Dortmund Lazio Club Brugge G-riðill Juventus Barcelona Dynamo Kiev Ferencváros H-riðill PSG Man. Utd. RB Leipzig Istanbul Basaksehir
Besti markvörður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Sarah Bouhaddi, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Christiane Endler (Paris Saint-Germain) og Sandra Panos (Barcelona). Besti varnarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Wendie Renard, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Lucy Bronze (Olympique Lyon) og Lena Goessling (Wolfsburg). Besti miðjumaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Dzsenifer Marozsán, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Sara Björk Gunnarsdóttir (Olympique Lyon) og Alex Popp (Wolfsburg). Besti sóknarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Pernille Harder, Wolfsburg Líka tilnefndar: Delphine Cascarino (Lyon) og Vivianne Miedema (Arsenal)
A-riðill Bayern München Atlético Madrid Salzburg Lokomotiv Moskva B-riðill Real Madrid Shakhtar Donestk Inter Borussia Mönchengladbach C-riðill Porto Man. City Olympiacos Marseille D-riðill Liverpool Ajax Atalanta Midtjylland E-riðill Sevilla Chelsea Krasnodar Rennes F-riðill Zenit Borussia Dortmund Lazio Club Brugge G-riðill Juventus Barcelona Dynamo Kiev Ferencváros H-riðill PSG Man. Utd. RB Leipzig Istanbul Basaksehir
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn KR - Ármann | Bæði þurfa sigur Körfubolti Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Sjá meira