NFL-goðsögn bjargaði barnabarninu sínu frá mannræningja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2020 13:01 Joe Montana og eiginkona hans Jennifer á góðri stundu en þau komu sem betur fer í veg fyrir að kona færi í burtu með níu mánaða barnabarn þeirra. Getty/Roy Rochlin Einn af frægustu leikstjórnendum í sögu NFL-deildarinnar þurfti að hafa hraðar hendur til að koma í veg fyrir að barnabarni hans væri rænt af heimilinu hans. Joe Montana er mikil goðsögn í ameríska fótboltanum og var mjög sigursæll á sínum ferli. Hann og kona hans upplifði óhuggulega hluti á heimili sínu á dögunum. Lögreglan í Los Angeles County sagði frá því að Joe Montana og eiginkona hans hafi komið í veg fyrir að barnabarni þeirra hefði verið rænt. Barnið er aðeins níu mánaða gamalt. Hall of Fame quarterback Joe Montana and his wife confronted a home intruder who attempted to kidnap their 9-month-old grandchild over the weekend, law enforcement officials said. Jennifer Montana successfully pried the child from the assailant's arms. https://t.co/yxINRl2Up5— The Associated Press (@AP) September 27, 2020 Kona hafði brotist inn á heimili þeirra og ætlaði að taka barnabarnið með sér. Hún tók það úr leikgrindinni en komst ekki langt. Koann fór inn í annað herbergi en Joe Montana og kona hans tókst að ná barninu af henni sem betur fer. „Ógnvekjandi aðstæður en sem betur fer þá líður öllum vel,“ skrifaði Joe Montana á Twitter síðu sína. Hann bað enn fremur um að fjölskyldan fengi frið til að vinna út áfallinu. Joe Montana er orðinn 64 ára gamall en hann er þekktur fyrir tíma sinn hjá liði San Francisco 49ers þar sem hann spilaði frá 1979 til 1992. This was the most important tackle Joe's ever made in his entire life. https://t.co/nFb77T3sNd— W.E. Dupree (@WayneDupreeShow) September 28, 2020 Joe Montana og kona hans báðu fyrst konunum um að fá aftur barnið en þurftu á endanum að hrifsa það af konunni sem ætlaði með það í burtu. Joe Montana tókst að stoppa konuna og eiginkona hans, Jennifer, náði barninu síðan af henni. Konan flúði af vettvangi en komst ekki mjög langt og var handtekin. Konan sem er 39 ára gömul hefur verið nafngreind sem Sodsai Dalzell og ákærð fyrir barnsrán og innbrot. Joe Montana vann fjóra NFL-titla með liði San Francisco 49ers og hefur ávallt verið talinn vera framarlega í hópi bestu leikstjórnenda sögunnar í ameríska fótboltanum. NFL Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Dagskráin í dag: Málin brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Sjá meira
Einn af frægustu leikstjórnendum í sögu NFL-deildarinnar þurfti að hafa hraðar hendur til að koma í veg fyrir að barnabarni hans væri rænt af heimilinu hans. Joe Montana er mikil goðsögn í ameríska fótboltanum og var mjög sigursæll á sínum ferli. Hann og kona hans upplifði óhuggulega hluti á heimili sínu á dögunum. Lögreglan í Los Angeles County sagði frá því að Joe Montana og eiginkona hans hafi komið í veg fyrir að barnabarni þeirra hefði verið rænt. Barnið er aðeins níu mánaða gamalt. Hall of Fame quarterback Joe Montana and his wife confronted a home intruder who attempted to kidnap their 9-month-old grandchild over the weekend, law enforcement officials said. Jennifer Montana successfully pried the child from the assailant's arms. https://t.co/yxINRl2Up5— The Associated Press (@AP) September 27, 2020 Kona hafði brotist inn á heimili þeirra og ætlaði að taka barnabarnið með sér. Hún tók það úr leikgrindinni en komst ekki langt. Koann fór inn í annað herbergi en Joe Montana og kona hans tókst að ná barninu af henni sem betur fer. „Ógnvekjandi aðstæður en sem betur fer þá líður öllum vel,“ skrifaði Joe Montana á Twitter síðu sína. Hann bað enn fremur um að fjölskyldan fengi frið til að vinna út áfallinu. Joe Montana er orðinn 64 ára gamall en hann er þekktur fyrir tíma sinn hjá liði San Francisco 49ers þar sem hann spilaði frá 1979 til 1992. This was the most important tackle Joe's ever made in his entire life. https://t.co/nFb77T3sNd— W.E. Dupree (@WayneDupreeShow) September 28, 2020 Joe Montana og kona hans báðu fyrst konunum um að fá aftur barnið en þurftu á endanum að hrifsa það af konunni sem ætlaði með það í burtu. Joe Montana tókst að stoppa konuna og eiginkona hans, Jennifer, náði barninu síðan af henni. Konan flúði af vettvangi en komst ekki mjög langt og var handtekin. Konan sem er 39 ára gömul hefur verið nafngreind sem Sodsai Dalzell og ákærð fyrir barnsrán og innbrot. Joe Montana vann fjóra NFL-titla með liði San Francisco 49ers og hefur ávallt verið talinn vera framarlega í hópi bestu leikstjórnenda sögunnar í ameríska fótboltanum.
NFL Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Dagskráin í dag: Málin brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Donni öflugur í sigri á Spáni Annar sigur KR kom í Garðabæ Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Sjá meira