Sport

Dagskráin í dag: Átján beinar útsendingar

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengard verða í beinni á Stöð 2 Sport 3 í dag.
Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengard verða í beinni á Stöð 2 Sport 3 í dag. mynd/stöð 2

Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en alls verða átján beinar útsendingar í boði.

Fyrsta beina útsendingin verður frá Andorra þar sem MoraBanc Andorra fær Unicaja Malaga í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Í kjölfarið tekur við fjölbreytt dagskrá. Sænskur kvennafótbolti, ítalskur karlafótbolti og evrópska mótaröðin í golfi sem fram fer í Dubai er á meðal dagskrárefnis.

Það er heil umferð í Pepsi-Max deild karla í dag og þrír leikir verða sýndir beint, KR-Fylkir, Grótta-KA og Valur-Breiðablik. 

Smelltu hér til að skoða allar útsendingar dagsins.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.