Allir geta aðstoðað við að breiða út birkiskógana á ný Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. september 2020 10:46 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tíndi fyrstu fræin. Mynd/Pétur Halldórsson Landssátak í söfnun og dreifingu birkifræs er formlega hafið. Markmiðið er meðal annars að binda jarðveg á rýru landi, og stöðva kolefnislosun. Allir sem vettlingi geta valdið eru hvattir til þess að fara út og safna birkifræjum svo hægt sé að breiða út birkiskóga landsins á ný. Finna má fræin á velflestum birkitrjám út haustið. Pétur Halldórsson, kynningarstjóri Skógræktarinnar sýndi landsmönnum hvernig á að bera sig að við fræsöfnunina í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Svo sér fólk auðveldlega á fræjunum hvort þau eru orðin þroskuð, þessi molna til dæmis auðveldlega í sundur, losna í sundur, þá eru þau vel þroskuð, ef þau eru aðeins græn líka þá er það allt í lagi. Ef þau eru ekki alveg stíf,“segir Pétur en nánar má kynnast átakinu í myndbandin hér að neðan. Tiltölulega auðvelt er að safna fræjunum eins og fréttamaður komst að en hægt er að nálgast sérstaka söfnunarkassa í verslunum Bónus. „Svo setur fólk þetta bara í svona pappabox eða bréfpoka, taupoka eða grisju. Eitthvað sem að loftar um,“ segir Pétur. Tekið er á móti fræjunum í sérstökum tunnum í Bónus-verlsunum eða á starfstöðvum Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Fræinu verður svo dreift á valda staði víða um land. Birkið þykir hentar vel til að binda jarðveg á rýru landi, og stöðva kolefnislosun. Dæmi um brikifræ.Vísir/Tryggvi „Það er mjög duglegt að sá sér út ef það hefur aðstæður til þess en þiggur með þökkum hjálpina frá okkur mannfólkinu sem getur þá farið með fræið og dreift á þeim stöðum þar sem okkur finnst þurfa,“ segir Pétur. Fræsafnarar eru einnig hvattir til að dreifa fræjunum upp á eigin spýtur. „Ef að það veit um svæði sem eru beitarfriðuð og má dreifa birkinu á, þá að fólk geri þetta allt saman, taki birkifræið og dreifi því sjálft.“ Nánari upplýsingar um landsátakið má nálgast hér að neðan. Forseti Íslands Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Breiðum birkið út! Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Á þeim degi er upplagt að efna til sameiginlegs verkefnis með þjóðinni um útbreiðslu á einni öflugustu frumherjaplöntu sem þrífst á landinu. 15. september 2020 16:00 Molta úr lífrænum úrgangi framtíðaráburður Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. 25. ágúst 2020 19:53 Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Sjá meira
Landssátak í söfnun og dreifingu birkifræs er formlega hafið. Markmiðið er meðal annars að binda jarðveg á rýru landi, og stöðva kolefnislosun. Allir sem vettlingi geta valdið eru hvattir til þess að fara út og safna birkifræjum svo hægt sé að breiða út birkiskóga landsins á ný. Finna má fræin á velflestum birkitrjám út haustið. Pétur Halldórsson, kynningarstjóri Skógræktarinnar sýndi landsmönnum hvernig á að bera sig að við fræsöfnunina í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Svo sér fólk auðveldlega á fræjunum hvort þau eru orðin þroskuð, þessi molna til dæmis auðveldlega í sundur, losna í sundur, þá eru þau vel þroskuð, ef þau eru aðeins græn líka þá er það allt í lagi. Ef þau eru ekki alveg stíf,“segir Pétur en nánar má kynnast átakinu í myndbandin hér að neðan. Tiltölulega auðvelt er að safna fræjunum eins og fréttamaður komst að en hægt er að nálgast sérstaka söfnunarkassa í verslunum Bónus. „Svo setur fólk þetta bara í svona pappabox eða bréfpoka, taupoka eða grisju. Eitthvað sem að loftar um,“ segir Pétur. Tekið er á móti fræjunum í sérstökum tunnum í Bónus-verlsunum eða á starfstöðvum Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Fræinu verður svo dreift á valda staði víða um land. Birkið þykir hentar vel til að binda jarðveg á rýru landi, og stöðva kolefnislosun. Dæmi um brikifræ.Vísir/Tryggvi „Það er mjög duglegt að sá sér út ef það hefur aðstæður til þess en þiggur með þökkum hjálpina frá okkur mannfólkinu sem getur þá farið með fræið og dreift á þeim stöðum þar sem okkur finnst þurfa,“ segir Pétur. Fræsafnarar eru einnig hvattir til að dreifa fræjunum upp á eigin spýtur. „Ef að það veit um svæði sem eru beitarfriðuð og má dreifa birkinu á, þá að fólk geri þetta allt saman, taki birkifræið og dreifi því sjálft.“ Nánari upplýsingar um landsátakið má nálgast hér að neðan.
Forseti Íslands Umhverfismál Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Breiðum birkið út! Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Á þeim degi er upplagt að efna til sameiginlegs verkefnis með þjóðinni um útbreiðslu á einni öflugustu frumherjaplöntu sem þrífst á landinu. 15. september 2020 16:00 Molta úr lífrænum úrgangi framtíðaráburður Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. 25. ágúst 2020 19:53 Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Sjá meira
Breiðum birkið út! Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Á þeim degi er upplagt að efna til sameiginlegs verkefnis með þjóðinni um útbreiðslu á einni öflugustu frumherjaplöntu sem þrífst á landinu. 15. september 2020 16:00
Molta úr lífrænum úrgangi framtíðaráburður Molta úr lífrænum úrgangi hefur verið notuð til uppgræðslu í sumar í Krýsuvík og á Norðurlandi. 25. ágúst 2020 19:53
Hin fullkomna hringrás geti náðst með líforkuveri Hugmyndir eru uppi um að koma á fót sérstöku líforkuveri á Norðurlandi sem geti tekið á móti öllum lífrænum úrgangi á svæðinu og framleitt úr honum vörur. 7. júní 2020 07:00