Frábært tækifæri fyrir Söru til hrekja púkana í burtu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir keppir á heimavelli á heimsleikunum í ár sem ætti bara að hjálpa henni. Mynd/Instagram Sara Sigmundsdóttir hefur verið í mikli stuði undanfarin CrossFit-tímabil en það hefur lítið gengið upp hjá henni á heimsleikunum sjálfum undanfarin tvö ár. Sara hefur ekki náð að klára tvo síðustu heimsleika, fyrst varð hún að hætta vegna meiðsla og svo lenti hún í umdeildum niðurskurði í fyrra. Enn á ný er Sara meðal þeirra sem spáð er góðu gengi á heimsleikunum og hún er ein af þeim sem Tommy Marquez á Morning Chalk Up spáir áfram í fimm manna ofurúrslit. Tommy Marquez er að telja niður í leikanna með því að kynna það íþróttafólk sem hann telur vera líklegast til afreka á leikunum. Nú síðast var komið að okkar konu Söru Sigmundsdóttur. View this post on Instagram Multitasking _ #musclestim #recovery #compexusa @compexusa @compexinfo #teamcompex #moli #multitasking A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Sep 15, 2020 at 10:21am PDT Tommy Marquez fór fyrst yfir glæsilega afrekskrá Söru og þá sérstaklega þegar kemur að keppni í gegnum netið. Þar hefur Sara blómstrað þannig að keppnisfyrirkomulagið í fyrri hlutanum ætti að henta henni. Sara hefur meðal annars unnið „The Open“ tvö undanfarin ár og alls þrisvar sinnum eða oftar en allar aðrar CrossFit konur. „Eini staðurinn þar sem Sara hefur verið í vandræðum er á keppnisgólfinu í Madison. Hún þarf ekki að hafa áhyggjur af því í ár. Hún getur tryggt sér topp fimm sæti í fjórða sinn á leikunum í sínu umhverfi í Simmagym og mætt síðan til Aromas með miklu minni pressu á sér,“ sagði Tommy Marquez í umfjöllun sinni á Morning Chalk Up. „Ef að það væri einhvern tímann tímapunktur fyrir Söru til að hrista af sér púka síðustu tveggja heimsleika þá væri það einmitt núna í þessu keppnisfyrirkomulagi. Ég held að hún geri það,“ sagði Tommy Marquez. View this post on Instagram Outside of Tia-Clair Toomey, Sara Sigmundsdottir's recent competition record is the deepest in the field. Check out these stats: 3x Open champion (only woman ever), 3x Sanctional winner, 7x Sanctional podium finisher and in the non-sanctioned Rogue online event she took second only to Toomey. The fact that she's so strong in online formats plays to her strengths and she doesn't have to win overall to secure a spot to compete in Aromas, just place in the top 5 where she's consistently been finishing against a similar competitive field and she'll punch her ticket to the next stage. The competition kicks off in just four days. Tune in to Morningchalkup.com for complete coverage. ___ #crossfit #crossfitgames #crossfitgames2020 #morningchalkup @sarasigmunds @snorribaron @baklandmgmt A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Sep 14, 2020 at 12:16pm PDT CrossFit Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir hefur verið í mikli stuði undanfarin CrossFit-tímabil en það hefur lítið gengið upp hjá henni á heimsleikunum sjálfum undanfarin tvö ár. Sara hefur ekki náð að klára tvo síðustu heimsleika, fyrst varð hún að hætta vegna meiðsla og svo lenti hún í umdeildum niðurskurði í fyrra. Enn á ný er Sara meðal þeirra sem spáð er góðu gengi á heimsleikunum og hún er ein af þeim sem Tommy Marquez á Morning Chalk Up spáir áfram í fimm manna ofurúrslit. Tommy Marquez er að telja niður í leikanna með því að kynna það íþróttafólk sem hann telur vera líklegast til afreka á leikunum. Nú síðast var komið að okkar konu Söru Sigmundsdóttur. View this post on Instagram Multitasking _ #musclestim #recovery #compexusa @compexusa @compexinfo #teamcompex #moli #multitasking A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Sep 15, 2020 at 10:21am PDT Tommy Marquez fór fyrst yfir glæsilega afrekskrá Söru og þá sérstaklega þegar kemur að keppni í gegnum netið. Þar hefur Sara blómstrað þannig að keppnisfyrirkomulagið í fyrri hlutanum ætti að henta henni. Sara hefur meðal annars unnið „The Open“ tvö undanfarin ár og alls þrisvar sinnum eða oftar en allar aðrar CrossFit konur. „Eini staðurinn þar sem Sara hefur verið í vandræðum er á keppnisgólfinu í Madison. Hún þarf ekki að hafa áhyggjur af því í ár. Hún getur tryggt sér topp fimm sæti í fjórða sinn á leikunum í sínu umhverfi í Simmagym og mætt síðan til Aromas með miklu minni pressu á sér,“ sagði Tommy Marquez í umfjöllun sinni á Morning Chalk Up. „Ef að það væri einhvern tímann tímapunktur fyrir Söru til að hrista af sér púka síðustu tveggja heimsleika þá væri það einmitt núna í þessu keppnisfyrirkomulagi. Ég held að hún geri það,“ sagði Tommy Marquez. View this post on Instagram Outside of Tia-Clair Toomey, Sara Sigmundsdottir's recent competition record is the deepest in the field. Check out these stats: 3x Open champion (only woman ever), 3x Sanctional winner, 7x Sanctional podium finisher and in the non-sanctioned Rogue online event she took second only to Toomey. The fact that she's so strong in online formats plays to her strengths and she doesn't have to win overall to secure a spot to compete in Aromas, just place in the top 5 where she's consistently been finishing against a similar competitive field and she'll punch her ticket to the next stage. The competition kicks off in just four days. Tune in to Morningchalkup.com for complete coverage. ___ #crossfit #crossfitgames #crossfitgames2020 #morningchalkup @sarasigmunds @snorribaron @baklandmgmt A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Sep 14, 2020 at 12:16pm PDT
CrossFit Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Sjá meira