Vara viðskiptavini Íslandsbanka við víðtækri netárás Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. september 2020 17:16 Tölvuþrjótar hafa reynt að komast yfir lykilorð viðskiptavina Íslandsbanka í dag. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar viðskiptavini Íslandsbanka við tilraunum svikahrappa á netinu til að komast yfir lykilorð þeirra. Í dag hefur víðtæk netárás staðið yfir en hún hefur einkum beinst að viðskiptavinum bankans. Í skilaboðum til viðskiptavinanna er því ranglega haldið fram að Íslandsbanki hafi uppfært öryggiskerfið sitt en sökum þess þurfi viðtakandinn að skrá sig inn á reikninginn sinn í gegnum hlekk tölvuþrjótanna til að koma í veg fyrir lokun reikningsins. Lögreglan biðlar til fólks að láta ekki blekkjast. Fréttastofa greindi frá því í upphafi vikunnar að netsvindl sem Íslendingar hafa orðið fyrir á undanförnum vikum hafi verið sérsniðið að Íslendingum. Þar voru nöfn og viðmót íslenskra fyrirtækja og stofnana notuð til að komast yfir kortaupplýsingar. Rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir skilaboðin frá þrjótunum vera sannfærandi. Hann ræður fólki alfarið frá því að fylgja tenglum sem berast með skilaboðum. Slíkir hlekkir séu nær alltaf ávísun á svindl. Netglæpir Netöryggi Lögreglumál Íslenskir bankar Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar viðskiptavini Íslandsbanka við tilraunum svikahrappa á netinu til að komast yfir lykilorð þeirra. Í dag hefur víðtæk netárás staðið yfir en hún hefur einkum beinst að viðskiptavinum bankans. Í skilaboðum til viðskiptavinanna er því ranglega haldið fram að Íslandsbanki hafi uppfært öryggiskerfið sitt en sökum þess þurfi viðtakandinn að skrá sig inn á reikninginn sinn í gegnum hlekk tölvuþrjótanna til að koma í veg fyrir lokun reikningsins. Lögreglan biðlar til fólks að láta ekki blekkjast. Fréttastofa greindi frá því í upphafi vikunnar að netsvindl sem Íslendingar hafa orðið fyrir á undanförnum vikum hafi verið sérsniðið að Íslendingum. Þar voru nöfn og viðmót íslenskra fyrirtækja og stofnana notuð til að komast yfir kortaupplýsingar. Rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir skilaboðin frá þrjótunum vera sannfærandi. Hann ræður fólki alfarið frá því að fylgja tenglum sem berast með skilaboðum. Slíkir hlekkir séu nær alltaf ávísun á svindl.
Netglæpir Netöryggi Lögreglumál Íslenskir bankar Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira