Fallon Sherrock hársbreidd frá sögulegum sigri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. febrúar 2020 13:00 Fallon Sherrock er fyrsta konan sem keppir í úrvalsdeildinni í pílukasti. vísir/getty Fallon Sherrock var hársbreidd frá því að vinna sögulegan sigur í sínum fyrsta leik í úrvalsdeildinni í pílukasti í Nottingham í gær. Sherrock sló í gegn á HM í pílukasti í desember þar sem hún varð fyrsta konan til að vinna leik. Hún vann fyrstu tvo leiki sína á HM en féll úr leik í 3. umferð.Vegna frammistöðunnar á HM var Sherrock boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti. Þar mæta fremstu pílukastarar heims svokölluðum „áskorendum“. Sherrock var nálægt því að verða fyrsti áskorandinn til að vinna leik í úrvalsdeildinni og fyrsta konan til að ná þeim áfanga þegar hún mætti Glen Durrant í gær. Sherrock var í góðri stöðu en Durrant tryggði sér jafntefli með því að taka út 70. Leikar fóru 6-6. IT'S A DRAW!!! Great resolve from Glen Durrant to force the draw from 6-4 down, but it's still a brilliant performance from Fallon Sherrock on her Premier League Challenger appearance! History denied, but a great game here in Nottingham! pic.twitter.com/QH42bV5WBe— PDC Darts (@OfficialPDC) February 13, 2020 Eftir leikinn hrósaði Durrant, sem er númer 22 á heimslistanum, Sherrock í hástert. „Þetta var mikil áskorun og Fallon á allt hrós skilið. Síðustu mánuðir hafa verið ótrúlegir hjá henni. Þetta er minn erfiðasti leikur á ferlinum,“ sagði Durrant sem komst í átta manna úrslit á HM og varð BDO-heimsmeistari þrjú ár í röð (2017-19). Þrír af fimm leikjum gærdagsins í úrvalsdeildinni enduðu með jafntefli. Heimsmeistarinn Peter „Snakebite“ Wright gerði m.a. jafntefli við Gary Anderson, 6-6. Pílukast Tengdar fréttir Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2. janúar 2020 12:00 Fallon Sherrock: „Allt hatrið gerir mig enn ákveðnari“ Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock skaust svo sannarlega upp á stjörnuhimininn er hún varð fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílu sem fram fór í Alexandra Palace í London frá 13. desember 2019 til 1. janúar 2020. 12. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjá meira
Fallon Sherrock var hársbreidd frá því að vinna sögulegan sigur í sínum fyrsta leik í úrvalsdeildinni í pílukasti í Nottingham í gær. Sherrock sló í gegn á HM í pílukasti í desember þar sem hún varð fyrsta konan til að vinna leik. Hún vann fyrstu tvo leiki sína á HM en féll úr leik í 3. umferð.Vegna frammistöðunnar á HM var Sherrock boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti. Þar mæta fremstu pílukastarar heims svokölluðum „áskorendum“. Sherrock var nálægt því að verða fyrsti áskorandinn til að vinna leik í úrvalsdeildinni og fyrsta konan til að ná þeim áfanga þegar hún mætti Glen Durrant í gær. Sherrock var í góðri stöðu en Durrant tryggði sér jafntefli með því að taka út 70. Leikar fóru 6-6. IT'S A DRAW!!! Great resolve from Glen Durrant to force the draw from 6-4 down, but it's still a brilliant performance from Fallon Sherrock on her Premier League Challenger appearance! History denied, but a great game here in Nottingham! pic.twitter.com/QH42bV5WBe— PDC Darts (@OfficialPDC) February 13, 2020 Eftir leikinn hrósaði Durrant, sem er númer 22 á heimslistanum, Sherrock í hástert. „Þetta var mikil áskorun og Fallon á allt hrós skilið. Síðustu mánuðir hafa verið ótrúlegir hjá henni. Þetta er minn erfiðasti leikur á ferlinum,“ sagði Durrant sem komst í átta manna úrslit á HM og varð BDO-heimsmeistari þrjú ár í röð (2017-19). Þrír af fimm leikjum gærdagsins í úrvalsdeildinni enduðu með jafntefli. Heimsmeistarinn Peter „Snakebite“ Wright gerði m.a. jafntefli við Gary Anderson, 6-6.
Pílukast Tengdar fréttir Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2. janúar 2020 12:00 Fallon Sherrock: „Allt hatrið gerir mig enn ákveðnari“ Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock skaust svo sannarlega upp á stjörnuhimininn er hún varð fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílu sem fram fór í Alexandra Palace í London frá 13. desember 2019 til 1. janúar 2020. 12. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjá meira
Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2. janúar 2020 12:00
Fallon Sherrock: „Allt hatrið gerir mig enn ákveðnari“ Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock skaust svo sannarlega upp á stjörnuhimininn er hún varð fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílu sem fram fór í Alexandra Palace í London frá 13. desember 2019 til 1. janúar 2020. 12. febrúar 2020 10:30