Lífið

Róbert Wessman birtir skemmtilegar myndir úr 35 ára afmæli Ksenia

Stefán Árni Pálsson skrifar
Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanovu fögnuðu saman 35 ára afmæli hennar.
Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanovu fögnuðu saman 35 ára afmæli hennar. mynd/instagram

Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanovu héldu upp á afmæli Ksenia um helgina og það með heljarinnar veislu. Þar mátti meðal annars sjá Pál Óskar Hjálmtýsson stíga á stokk.

Róbert birtir skemmtilegar myndir frá afmælisveislunni sem var af dýrari gerðinni.

Parið eignaðist sitt fyrsta barn saman 27.mars á síðasta ári en þá kom Robert Ace Wessman í heiminn.

Róbert hefur verið fyrirferðarmikill í íslensku viðskiptalífi í mörg ár og er hann í dag forstjóri lyfjafyrirtækisins Alvogen.

Hér að neðan má sjá myndirnar.

 
 
 
View this post on Instagram

What a great party last weekend celebrating my beautiful Ksenia’s birthday! Thanks everyone for coming and having fun with us!

A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) onAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.