Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Stefán Árni Pálsson skrifar 22. júlí 2020 07:00 Sunna Dögg er spennt fyrir keppninni. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Sunna Dögg Jónsdóttir er viðskiptafræðinemandi við Háskólann á Akureyri ásamt því að vera í fullu starfi hjá fjarskiptafyrirtækinu 101 Sambandið og í hlutastarfi sem barþjónn á B5. „Ég hef mikinn áhuga á líkamsrækt og að lifa heilbrigðum lífstíl. Ég á yndislegan Husky hund sem heitir Dalía og er klárlega mín besta vinkona.“ Coke Zero í uppáhaldi. Morgunmaturinn? Hafragrautur með prótíni & rúsínum. Helsta freistingin? Súkkulaði, þá sérstaklega Maltesers. Hvað ertu að hlusta á? Pop Smoke & Giveon Hvað sástu síðast í bíó? Bad boys II Hvaða bók er á náttborðinu? Why I don‘t talk to white people about race anymore eftir Reni Eddo-Lodge. Hver er þín helsta fyrirmynd? Foreldrar mínir. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Undirbúa mig fyrir keppnina og njóta sumarsins. Uppáhalds matur? Fiskibollurnar hennar ömmu. Uppáhalds drykkur? Ísköld Coke zero Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Dr J, Julius Erving – körfubolta legend. Hvað hræðistu mest? Dúfurnar í London. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland 2016. Annars lít ég alltaf á neyðarleg atvik sem góðar sögur frekar en ‘‘neyðarlegt‘‘ atvik og hlæ bara af þeim. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því hversu sjálfstæð ég er og þeim árangri sem ég hef lagt mig fram um að ná, því maður uppsker eins og maður sáir. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Kann að hoppa á listskautum. Hundar eða kettir? Hundar og þá sérstaklega hundurinn minn. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Klárlega brennsla, nánar tiltekið stigavélin í ræktinni. En það skemmtilegasta? Alltof mikið að velja úr en klárlega matarboð hjá mömmu og pabba eða kósý kvöld með hundinum mínum að horfa á Prison Break. Hverju vonastu til þess að Miss Universe skil þér? Ég vonast til þess að Miss Universe muni veita mér það tækifæri til þess að nýta þann stökkpall sem að keppni eins og þessi veitir manni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég lifi fyrir líðandi stund en set mér alltaf markmið. Eftir 5 ár verð ég að ljúka meistaranámi, jafnvel erlendis. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Sunna Dögg Jónsdóttir er viðskiptafræðinemandi við Háskólann á Akureyri ásamt því að vera í fullu starfi hjá fjarskiptafyrirtækinu 101 Sambandið og í hlutastarfi sem barþjónn á B5. „Ég hef mikinn áhuga á líkamsrækt og að lifa heilbrigðum lífstíl. Ég á yndislegan Husky hund sem heitir Dalía og er klárlega mín besta vinkona.“ Coke Zero í uppáhaldi. Morgunmaturinn? Hafragrautur með prótíni & rúsínum. Helsta freistingin? Súkkulaði, þá sérstaklega Maltesers. Hvað ertu að hlusta á? Pop Smoke & Giveon Hvað sástu síðast í bíó? Bad boys II Hvaða bók er á náttborðinu? Why I don‘t talk to white people about race anymore eftir Reni Eddo-Lodge. Hver er þín helsta fyrirmynd? Foreldrar mínir. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Undirbúa mig fyrir keppnina og njóta sumarsins. Uppáhalds matur? Fiskibollurnar hennar ömmu. Uppáhalds drykkur? Ísköld Coke zero Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Dr J, Julius Erving – körfubolta legend. Hvað hræðistu mest? Dúfurnar í London. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland 2016. Annars lít ég alltaf á neyðarleg atvik sem góðar sögur frekar en ‘‘neyðarlegt‘‘ atvik og hlæ bara af þeim. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af því hversu sjálfstæð ég er og þeim árangri sem ég hef lagt mig fram um að ná, því maður uppsker eins og maður sáir. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Kann að hoppa á listskautum. Hundar eða kettir? Hundar og þá sérstaklega hundurinn minn. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Klárlega brennsla, nánar tiltekið stigavélin í ræktinni. En það skemmtilegasta? Alltof mikið að velja úr en klárlega matarboð hjá mömmu og pabba eða kósý kvöld með hundinum mínum að horfa á Prison Break. Hverju vonastu til þess að Miss Universe skil þér? Ég vonast til þess að Miss Universe muni veita mér það tækifæri til þess að nýta þann stökkpall sem að keppni eins og þessi veitir manni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég lifi fyrir líðandi stund en set mér alltaf markmið. Eftir 5 ár verð ég að ljúka meistaranámi, jafnvel erlendis.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
„Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“