Ekki lengur rauðskinnar en eiga eftir að finna nýtt nafn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2020 13:37 Fyrrverandi merki Washington Redskins. getty/Drew Angerer Washington Redskins tilkynnti í dag að nafni og merki félagsins verði breytt. Unnið er að því að finna nýtt nafn og nýtt merki fyrir félagið. pic.twitter.com/wFvTxdUP9s— Washington Redskins (@Redskins) July 13, 2020 Redskins (ísl. rauðskinnar) vísar til frumbyggja Norður-Ameríku og þykir niðrandi. Í merki Redskins, sem verður nú breytt, er mynd af indiánahöfðingja. Fyrr í þessum mánuði sendi Washington frá sér yfirlýsingu þess efnis að það ætlaði að endurskoða nafn félagsins. Stærsti styrktaraðili Washington, póstþjónustan FedEx, krafðist þess að nafni félagsins yrði breytt. Öflugir fjárfestar höfðu einnig sett pressu á Washington að breyta nafninu. Þá hafði mótmælaaldan í Bandaríkjunum í kjölfar morðsins á George Floyd einnig áhrif á þá ákvörðun Washington að fella Redskins úr nafni félagsins og breyta merkinu. Forráðamenn Washington eiga þó enn eftir að finna nýtt nafn á félagið. Washington var stofnað 1932 og ári seinna var Redskins nafnið tekið upp. Félagið hefur fimm sinnum orðið NFL-meistari, síðast 1991. Klippa: Fornfrægt NFL-félag breytir um nafn NFL Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Sjá meira
Washington Redskins tilkynnti í dag að nafni og merki félagsins verði breytt. Unnið er að því að finna nýtt nafn og nýtt merki fyrir félagið. pic.twitter.com/wFvTxdUP9s— Washington Redskins (@Redskins) July 13, 2020 Redskins (ísl. rauðskinnar) vísar til frumbyggja Norður-Ameríku og þykir niðrandi. Í merki Redskins, sem verður nú breytt, er mynd af indiánahöfðingja. Fyrr í þessum mánuði sendi Washington frá sér yfirlýsingu þess efnis að það ætlaði að endurskoða nafn félagsins. Stærsti styrktaraðili Washington, póstþjónustan FedEx, krafðist þess að nafni félagsins yrði breytt. Öflugir fjárfestar höfðu einnig sett pressu á Washington að breyta nafninu. Þá hafði mótmælaaldan í Bandaríkjunum í kjölfar morðsins á George Floyd einnig áhrif á þá ákvörðun Washington að fella Redskins úr nafni félagsins og breyta merkinu. Forráðamenn Washington eiga þó enn eftir að finna nýtt nafn á félagið. Washington var stofnað 1932 og ári seinna var Redskins nafnið tekið upp. Félagið hefur fimm sinnum orðið NFL-meistari, síðast 1991. Klippa: Fornfrægt NFL-félag breytir um nafn
NFL Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Sjá meira