Conor nýtur lífsins á sæþotu eftir ákvörðun helgarinnar Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2020 09:00 Conor McGregor er hættur að berjast, ef marka má hans orð. vísir/getty Conor McGregor tilkynnti um helgina að hann væri hættur að berjast í UFC. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hann tilkynnir slíkt því þetta er þriðja tilkynningin á síðustu fjórum árum en það virðist þó fara vel um Conor eftir tilkynninguna. Þegar flestir aðdáendur Conors voru að rumska við sér eftir nætursvefninn á sunnudag beið þeirra tilkynning að Írinn væri hættur. Það eru þó ekki allir sem trúa því að hann sé hættur og að við munum sjá Írann aftur, eftir ekki svo langan tíma á nýjan leik í búrinu. Conor McGregor spotted out on his jet ski - as he kicks off retirement in stylehttps://t.co/HWdHslTbB4 pic.twitter.com/PY631d6IB0— Goss.ie (@goss_ie) June 9, 2020 Conor virðist þó vera njóta lífsins eftir ákvörðunina. Hann sást leika sér á sæþotu (e. jet ski) fyrir utan strendur írska smábæjarins, Dun Laoghaire, þar sem hann virtist njóta lífsins. Talið er að Conor hafi þénað um 100 milljónir dollara á sínum UFC ferli en hann sagði í viðtali við ESPN á dögunum að hann hafi misst áhugann og þetta væri bara endalaus bið eftir bardögum. Því hafi hann ákveðið að hætta. Newly-retired Conor McGregor pictured on jet-ski off Dublin coast https://t.co/OAgdNQ5Tbk— Irish Mirror Sport (@MirrorSportIE) June 8, 2020 MMA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Sjá meira
Conor McGregor tilkynnti um helgina að hann væri hættur að berjast í UFC. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem hann tilkynnir slíkt því þetta er þriðja tilkynningin á síðustu fjórum árum en það virðist þó fara vel um Conor eftir tilkynninguna. Þegar flestir aðdáendur Conors voru að rumska við sér eftir nætursvefninn á sunnudag beið þeirra tilkynning að Írinn væri hættur. Það eru þó ekki allir sem trúa því að hann sé hættur og að við munum sjá Írann aftur, eftir ekki svo langan tíma á nýjan leik í búrinu. Conor McGregor spotted out on his jet ski - as he kicks off retirement in stylehttps://t.co/HWdHslTbB4 pic.twitter.com/PY631d6IB0— Goss.ie (@goss_ie) June 9, 2020 Conor virðist þó vera njóta lífsins eftir ákvörðunina. Hann sást leika sér á sæþotu (e. jet ski) fyrir utan strendur írska smábæjarins, Dun Laoghaire, þar sem hann virtist njóta lífsins. Talið er að Conor hafi þénað um 100 milljónir dollara á sínum UFC ferli en hann sagði í viðtali við ESPN á dögunum að hann hafi misst áhugann og þetta væri bara endalaus bið eftir bardögum. Því hafi hann ákveðið að hætta. Newly-retired Conor McGregor pictured on jet-ski off Dublin coast https://t.co/OAgdNQ5Tbk— Irish Mirror Sport (@MirrorSportIE) June 8, 2020
MMA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Sjá meira