WHO segir faraldurinn ekki hafa náð hámarki Samúel Karl Ólason skrifar 14. apríl 2020 16:35 Sjóliðar hlúa að sýktum einstakling um borð í sjúkraskipinu USNS Mercy, sem liggur við bryggju í Los Angeles í Bandaríkjunum. AP/ERwin Jacob Miciano Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) segir heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar ekki hafa náð hámarki. Yfirvöld ýmissa ríki eins og Spánar, Austurríkis og Danmerkur ætla að létta á félagsforðun á sama tíma og verið er að framlengja aðgerðir í ríkjum eins og Bretlandi, Frakklandi og Indlandi. Þá er ekkert útlit fyrir að lát sé á útbreiðslu veirunnar í Bandaríkjunum. Fjöldi staðfestra smita á heimsvísu nálgast tvær milljónir og þegar þetta er skrifað hafa tæplega 122 þúsund manns dáið, svo vitað sé, samkvæmt tölum Johns Hopkins háskólans í Bandaríkjunum. Á blaðamannafundi í dag sagði Margaret Harris, talskona WHO, að þessa dagana kæmu um 90 prósent tilfella upp í Evrópu eða Bandaríkjunum. Ljóst væri að hámarki faraldursins væri ekki náð. Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.AP/Salvatore Di Nolfi Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, sagði mikilvægt að huga að ýmsum atriðum þegar kemur að því að létta á takmörkunum á ferðafrelsi og samkomubönnum. Allar ákvarðanir yrðu að byggja á því að vernda heilsu fólks og því sem vitað er um vírusinn. Lagði hann sömuleiðis fram viðmið sem ríki ættu að fara eftir varðandi það að draga úr félagsforðun. Fyrst og fremst verði að tryggja að búið sé að ná tökum á útbreiðslu veirunnar og tryggja stoðir heilbrigðiskerfa viðkomandi ríkja svo hægt sé að takast á við nýjar útbreiðslur. As the world approaches 2 million #COVID19 cases, @WHO is updating its global response strategy to support countries to save lives & stop the #coronavirus. The updated strategy summarizes what we ve learned & charts the way forward, incl criteria for lifting current restrictions. pic.twitter.com/uxhxJIbg0S— Tedros Adhanom Ghebreyesus (@DrTedros) April 14, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Danir létta á félagsforðun fyrr en til stóð Mette Frederiksen, forsætisráðherra, segir allar kúrvur á réttri leið og það sé tilefni til fagnaðar. 14. apríl 2020 15:15 Yfirvöld Bretlands sökuð um aðgerðarleysi varðandi eldri borgara Opinberar tölur ríkisins endurspegla eingöngu hve margir deyja á sjúkrahúsum en ekki hve margir deyja á dvalarheimilum eða eigin heimilum. 14. apríl 2020 14:26 Trump segir völd sín vera „alger“ þegar kemur að afléttingu takmarkana Donald Trump segir völd sín sem Bandaríkjaforseti vera „alger“ þegar kemur að afléttingu þeirra takmarkana sem hafa verið settar á bandarískan almenning og atvinnulíf vegna faraldurs kórónuveirunnar. 14. apríl 2020 06:49 Rúmlega 1,5 milljón hefur greinst með kórónuveiruna Alls hafa 1.502.618 kórónuveirutilfelli verið staðfest á heimsvísu í heildina. 340.112 einstaklingum hefur batnað af COVID-19 sjúkdómnum og 89.931 látist af völdum hans. Nú eru því 1.072.857 að glíma við veiruna. 9. apríl 2020 16:01 Óttast að kórónuveiran fari eins og eldur í sinu um stærsta fátækrahverfi Indlands Heilbrigðisstarfsmenn Mumbai hafa verið á hlaupum síðan til að reyna að koma í veg fyrir faraldur í fátækrahverfinu þar sem nærri því milljón manna búa saman á tveimur ferkílómetrum. 7. apríl 2020 11:09 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) segir heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar ekki hafa náð hámarki. Yfirvöld ýmissa ríki eins og Spánar, Austurríkis og Danmerkur ætla að létta á félagsforðun á sama tíma og verið er að framlengja aðgerðir í ríkjum eins og Bretlandi, Frakklandi og Indlandi. Þá er ekkert útlit fyrir að lát sé á útbreiðslu veirunnar í Bandaríkjunum. Fjöldi staðfestra smita á heimsvísu nálgast tvær milljónir og þegar þetta er skrifað hafa tæplega 122 þúsund manns dáið, svo vitað sé, samkvæmt tölum Johns Hopkins háskólans í Bandaríkjunum. Á blaðamannafundi í dag sagði Margaret Harris, talskona WHO, að þessa dagana kæmu um 90 prósent tilfella upp í Evrópu eða Bandaríkjunum. Ljóst væri að hámarki faraldursins væri ekki náð. Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.AP/Salvatore Di Nolfi Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, sagði mikilvægt að huga að ýmsum atriðum þegar kemur að því að létta á takmörkunum á ferðafrelsi og samkomubönnum. Allar ákvarðanir yrðu að byggja á því að vernda heilsu fólks og því sem vitað er um vírusinn. Lagði hann sömuleiðis fram viðmið sem ríki ættu að fara eftir varðandi það að draga úr félagsforðun. Fyrst og fremst verði að tryggja að búið sé að ná tökum á útbreiðslu veirunnar og tryggja stoðir heilbrigðiskerfa viðkomandi ríkja svo hægt sé að takast á við nýjar útbreiðslur. As the world approaches 2 million #COVID19 cases, @WHO is updating its global response strategy to support countries to save lives & stop the #coronavirus. The updated strategy summarizes what we ve learned & charts the way forward, incl criteria for lifting current restrictions. pic.twitter.com/uxhxJIbg0S— Tedros Adhanom Ghebreyesus (@DrTedros) April 14, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Danir létta á félagsforðun fyrr en til stóð Mette Frederiksen, forsætisráðherra, segir allar kúrvur á réttri leið og það sé tilefni til fagnaðar. 14. apríl 2020 15:15 Yfirvöld Bretlands sökuð um aðgerðarleysi varðandi eldri borgara Opinberar tölur ríkisins endurspegla eingöngu hve margir deyja á sjúkrahúsum en ekki hve margir deyja á dvalarheimilum eða eigin heimilum. 14. apríl 2020 14:26 Trump segir völd sín vera „alger“ þegar kemur að afléttingu takmarkana Donald Trump segir völd sín sem Bandaríkjaforseti vera „alger“ þegar kemur að afléttingu þeirra takmarkana sem hafa verið settar á bandarískan almenning og atvinnulíf vegna faraldurs kórónuveirunnar. 14. apríl 2020 06:49 Rúmlega 1,5 milljón hefur greinst með kórónuveiruna Alls hafa 1.502.618 kórónuveirutilfelli verið staðfest á heimsvísu í heildina. 340.112 einstaklingum hefur batnað af COVID-19 sjúkdómnum og 89.931 látist af völdum hans. Nú eru því 1.072.857 að glíma við veiruna. 9. apríl 2020 16:01 Óttast að kórónuveiran fari eins og eldur í sinu um stærsta fátækrahverfi Indlands Heilbrigðisstarfsmenn Mumbai hafa verið á hlaupum síðan til að reyna að koma í veg fyrir faraldur í fátækrahverfinu þar sem nærri því milljón manna búa saman á tveimur ferkílómetrum. 7. apríl 2020 11:09 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Danir létta á félagsforðun fyrr en til stóð Mette Frederiksen, forsætisráðherra, segir allar kúrvur á réttri leið og það sé tilefni til fagnaðar. 14. apríl 2020 15:15
Yfirvöld Bretlands sökuð um aðgerðarleysi varðandi eldri borgara Opinberar tölur ríkisins endurspegla eingöngu hve margir deyja á sjúkrahúsum en ekki hve margir deyja á dvalarheimilum eða eigin heimilum. 14. apríl 2020 14:26
Trump segir völd sín vera „alger“ þegar kemur að afléttingu takmarkana Donald Trump segir völd sín sem Bandaríkjaforseti vera „alger“ þegar kemur að afléttingu þeirra takmarkana sem hafa verið settar á bandarískan almenning og atvinnulíf vegna faraldurs kórónuveirunnar. 14. apríl 2020 06:49
Rúmlega 1,5 milljón hefur greinst með kórónuveiruna Alls hafa 1.502.618 kórónuveirutilfelli verið staðfest á heimsvísu í heildina. 340.112 einstaklingum hefur batnað af COVID-19 sjúkdómnum og 89.931 látist af völdum hans. Nú eru því 1.072.857 að glíma við veiruna. 9. apríl 2020 16:01
Óttast að kórónuveiran fari eins og eldur í sinu um stærsta fátækrahverfi Indlands Heilbrigðisstarfsmenn Mumbai hafa verið á hlaupum síðan til að reyna að koma í veg fyrir faraldur í fátækrahverfinu þar sem nærri því milljón manna búa saman á tveimur ferkílómetrum. 7. apríl 2020 11:09