Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. apríl 2017 17:34 Þessar fyrirsætur eru líka að þykjast lesa. Vísir/Getty Ef þú hefur ekki haft tíma til að lesa í vikunni þá skaltu ekki örvænta, það eru fleiri í sömu sporum. Í könnun á vegum the Reading Agency sögðu 67 prósent þeirra 2000 aðspurðra að þau væru til í að lesa meira en þau gerðu. Um helmingur sagðist hins vegar vera of upptekinn til þess. Ef marka má niðurstöðurnar víla 40 prósent okkar ekki fyrir sér að ljúga til um hvaða bækur við höfum lesið og er ástandið enn verra meðal ungs fólks. Næstum 2 af hverjum 3 í aldurshópnum 18 til 24 ljúga um lestarvenjur sínar. Og þetta eru bækurnar sem flestir segjast hafa lesið - en hafa ekki gert. James Bond-bækurnar, Ian FlemingHringadróttinssaga, J.R.R. TolkienNarníubálkurinn, C. S. LewisDa Vinci-lykilinn, Dan BrownHungurleikarnir, Suzanne CollinsTrainspotting, Irvine WelshGaldrakallinn í Oz, Frank BaumDagbók Bridget Jones, Helen FieldingKarlar sem hata konur, Stieg LarssonGuðfaðirinn, Mario PuzoGaukshreiðrið, Ken KeseyGone Girl, Gillian FlynnFlugdrekahlauparinn, Khaled Hosseini Rétt er að hafa í huga að könnunin var framkvæmd í Bretlandi og því engar íslenskar bækur á þessum lista. Lífið á Vísi hvetur áhugsama til að framkvæma sambærilega könnun hér á landi enda gætu niðurstöðurnar verið reglulega áhugaverðar. Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Ef þú hefur ekki haft tíma til að lesa í vikunni þá skaltu ekki örvænta, það eru fleiri í sömu sporum. Í könnun á vegum the Reading Agency sögðu 67 prósent þeirra 2000 aðspurðra að þau væru til í að lesa meira en þau gerðu. Um helmingur sagðist hins vegar vera of upptekinn til þess. Ef marka má niðurstöðurnar víla 40 prósent okkar ekki fyrir sér að ljúga til um hvaða bækur við höfum lesið og er ástandið enn verra meðal ungs fólks. Næstum 2 af hverjum 3 í aldurshópnum 18 til 24 ljúga um lestarvenjur sínar. Og þetta eru bækurnar sem flestir segjast hafa lesið - en hafa ekki gert. James Bond-bækurnar, Ian FlemingHringadróttinssaga, J.R.R. TolkienNarníubálkurinn, C. S. LewisDa Vinci-lykilinn, Dan BrownHungurleikarnir, Suzanne CollinsTrainspotting, Irvine WelshGaldrakallinn í Oz, Frank BaumDagbók Bridget Jones, Helen FieldingKarlar sem hata konur, Stieg LarssonGuðfaðirinn, Mario PuzoGaukshreiðrið, Ken KeseyGone Girl, Gillian FlynnFlugdrekahlauparinn, Khaled Hosseini Rétt er að hafa í huga að könnunin var framkvæmd í Bretlandi og því engar íslenskar bækur á þessum lista. Lífið á Vísi hvetur áhugsama til að framkvæma sambærilega könnun hér á landi enda gætu niðurstöðurnar verið reglulega áhugaverðar.
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira