Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. apríl 2017 17:34 Þessar fyrirsætur eru líka að þykjast lesa. Vísir/Getty Ef þú hefur ekki haft tíma til að lesa í vikunni þá skaltu ekki örvænta, það eru fleiri í sömu sporum. Í könnun á vegum the Reading Agency sögðu 67 prósent þeirra 2000 aðspurðra að þau væru til í að lesa meira en þau gerðu. Um helmingur sagðist hins vegar vera of upptekinn til þess. Ef marka má niðurstöðurnar víla 40 prósent okkar ekki fyrir sér að ljúga til um hvaða bækur við höfum lesið og er ástandið enn verra meðal ungs fólks. Næstum 2 af hverjum 3 í aldurshópnum 18 til 24 ljúga um lestarvenjur sínar. Og þetta eru bækurnar sem flestir segjast hafa lesið - en hafa ekki gert. James Bond-bækurnar, Ian FlemingHringadróttinssaga, J.R.R. TolkienNarníubálkurinn, C. S. LewisDa Vinci-lykilinn, Dan BrownHungurleikarnir, Suzanne CollinsTrainspotting, Irvine WelshGaldrakallinn í Oz, Frank BaumDagbók Bridget Jones, Helen FieldingKarlar sem hata konur, Stieg LarssonGuðfaðirinn, Mario PuzoGaukshreiðrið, Ken KeseyGone Girl, Gillian FlynnFlugdrekahlauparinn, Khaled Hosseini Rétt er að hafa í huga að könnunin var framkvæmd í Bretlandi og því engar íslenskar bækur á þessum lista. Lífið á Vísi hvetur áhugsama til að framkvæma sambærilega könnun hér á landi enda gætu niðurstöðurnar verið reglulega áhugaverðar. Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Sjá meira
Ef þú hefur ekki haft tíma til að lesa í vikunni þá skaltu ekki örvænta, það eru fleiri í sömu sporum. Í könnun á vegum the Reading Agency sögðu 67 prósent þeirra 2000 aðspurðra að þau væru til í að lesa meira en þau gerðu. Um helmingur sagðist hins vegar vera of upptekinn til þess. Ef marka má niðurstöðurnar víla 40 prósent okkar ekki fyrir sér að ljúga til um hvaða bækur við höfum lesið og er ástandið enn verra meðal ungs fólks. Næstum 2 af hverjum 3 í aldurshópnum 18 til 24 ljúga um lestarvenjur sínar. Og þetta eru bækurnar sem flestir segjast hafa lesið - en hafa ekki gert. James Bond-bækurnar, Ian FlemingHringadróttinssaga, J.R.R. TolkienNarníubálkurinn, C. S. LewisDa Vinci-lykilinn, Dan BrownHungurleikarnir, Suzanne CollinsTrainspotting, Irvine WelshGaldrakallinn í Oz, Frank BaumDagbók Bridget Jones, Helen FieldingKarlar sem hata konur, Stieg LarssonGuðfaðirinn, Mario PuzoGaukshreiðrið, Ken KeseyGone Girl, Gillian FlynnFlugdrekahlauparinn, Khaled Hosseini Rétt er að hafa í huga að könnunin var framkvæmd í Bretlandi og því engar íslenskar bækur á þessum lista. Lífið á Vísi hvetur áhugsama til að framkvæma sambærilega könnun hér á landi enda gætu niðurstöðurnar verið reglulega áhugaverðar.
Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Sjá meira