Innlent

Bókmenntaverðlaunin veitt í dag

Halldór Guðmundsson og Auður Jónsdóttir hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin í fyrra.
Halldór Guðmundsson og Auður Jónsdóttir hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin í fyrra. MYND/E.Ól.

Íslensku bókmenntaverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum klukkan 16 í dag. Veitt verða verðlaun í flokki fræðirita og fagurbókmennta. Sýnt verður beint frá afhendingu verðlaunanna á NFS klukkan fjögur í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×