Nuddari sakfelldur fyrir nauðgun BBI skrifar 28. september 2012 15:33 Mynd/Getty Nuddari var í dag sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að reka fingur sinn inn í leggöng konu við beitingu framúrstefnulegrar nuddaðferðar. Nuddarinn var dæmdur í tveggja ára fangelsi. Konan sem um ræðir leitaði til nuddarans Sverris Hjaltasonar vegna verkja í mjóbaki. Fyrst í stað var um eðlilegt nudd að ræða þar sem konan lá á maganum og maðurinn nuddaði á henni bakið. Nuddið tók þó nokkuð óvænta stefnu þegar nuddarinn bað konuna að leggjast á bakið, fara úr nærbuxunum og byrjaði að nudda á henni brjóstin og klofið. Að lokum rataði svo fingur hans inn í leggöng konunnar. Nuddarinn bar því við að hann hefði verið að beita nýrri óhefðbundinni aðferð til að taka á verkjum í mjóbakinu. Hann hafi ætlað að nudda hana í kringum mjaðmirnar að framanverðu enda sé það svæði miðpunktur líkamans. Hann hélt því fram að aðferðin væri krefjandi og fingur hans hefði fyrir slysni runnið á olíuborinni húðinni og ratað inn í leggöng konunnar. Það var álit sérfróðra meðdómsmanna að nuddið sem Sverrir beitti gæti ekki verið meðferð við verk í mjóbaki. Dómurinn taldi Sverri ekki hafa gefið trúverðuga skýringu á því af hverju hann ákvað að nudda konuna við kynfærasvæðið. Einnig þótti ekki trúverðugt að reyndur nuddari „missti" fingur inn í leggöng þess sem hann nuddar. Sverrir var því fundinn sekur um nauðgun í skilningi almennra hegningarlaga. Eftir að nuddtímanum lauk var konan mjög miður sín og greindi sambýlismanni sínum og vinkonu frá atvikunum. Hún brotnaði saman og leitaði í kjölfarið til sálfræðings sem staðfesti að hún hefði orðið fyrir miklu áfalli í nuddtímanum, en það renndi stoðum undir frásögn konunnar. Tengdar fréttir Nuddari grunaður um nauðgun Farbann yfir íslenskum nuddara, sem grunaður er um nauðgun á viðskiptavini, var staðfest í Hæstarétti í dag. Maðurinn er í farbanni að minnsta kosti til 16. október næstkomandi vegna málsins en í dómnum segir að maðurinn hafi búið erlendis um árabil. 27. september 2012 16:44 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Nuddari var í dag sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að reka fingur sinn inn í leggöng konu við beitingu framúrstefnulegrar nuddaðferðar. Nuddarinn var dæmdur í tveggja ára fangelsi. Konan sem um ræðir leitaði til nuddarans Sverris Hjaltasonar vegna verkja í mjóbaki. Fyrst í stað var um eðlilegt nudd að ræða þar sem konan lá á maganum og maðurinn nuddaði á henni bakið. Nuddið tók þó nokkuð óvænta stefnu þegar nuddarinn bað konuna að leggjast á bakið, fara úr nærbuxunum og byrjaði að nudda á henni brjóstin og klofið. Að lokum rataði svo fingur hans inn í leggöng konunnar. Nuddarinn bar því við að hann hefði verið að beita nýrri óhefðbundinni aðferð til að taka á verkjum í mjóbakinu. Hann hafi ætlað að nudda hana í kringum mjaðmirnar að framanverðu enda sé það svæði miðpunktur líkamans. Hann hélt því fram að aðferðin væri krefjandi og fingur hans hefði fyrir slysni runnið á olíuborinni húðinni og ratað inn í leggöng konunnar. Það var álit sérfróðra meðdómsmanna að nuddið sem Sverrir beitti gæti ekki verið meðferð við verk í mjóbaki. Dómurinn taldi Sverri ekki hafa gefið trúverðuga skýringu á því af hverju hann ákvað að nudda konuna við kynfærasvæðið. Einnig þótti ekki trúverðugt að reyndur nuddari „missti" fingur inn í leggöng þess sem hann nuddar. Sverrir var því fundinn sekur um nauðgun í skilningi almennra hegningarlaga. Eftir að nuddtímanum lauk var konan mjög miður sín og greindi sambýlismanni sínum og vinkonu frá atvikunum. Hún brotnaði saman og leitaði í kjölfarið til sálfræðings sem staðfesti að hún hefði orðið fyrir miklu áfalli í nuddtímanum, en það renndi stoðum undir frásögn konunnar.
Tengdar fréttir Nuddari grunaður um nauðgun Farbann yfir íslenskum nuddara, sem grunaður er um nauðgun á viðskiptavini, var staðfest í Hæstarétti í dag. Maðurinn er í farbanni að minnsta kosti til 16. október næstkomandi vegna málsins en í dómnum segir að maðurinn hafi búið erlendis um árabil. 27. september 2012 16:44 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Nuddari grunaður um nauðgun Farbann yfir íslenskum nuddara, sem grunaður er um nauðgun á viðskiptavini, var staðfest í Hæstarétti í dag. Maðurinn er í farbanni að minnsta kosti til 16. október næstkomandi vegna málsins en í dómnum segir að maðurinn hafi búið erlendis um árabil. 27. september 2012 16:44