Stjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar góð fyrir efnahagslífið 19. maí 2007 12:45 Greining Glitnis telur að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar muni reynast fjármálamörkuðum nokkuð hagfelld. Slík stjórn myndi trúlega halda áfram þeirri þróun til markaðs- og alþjóðavæðingar sem einkennt hafi íslenskt efnahagslíf frá upphafi tíunda áratugarins. Greining Glitnis telur að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sé ólíkleg til að hækka skatta á fyrirtæki eða fjármagnstekjur, eða þrengja almennt að atvinnulífinu með stífara regluverki. Báðir flokkar hafi auk þess haft uppi hugmyndir um aukinn einkarekstur og einkavæðingu. Fjármálasérfræðingar Glitnis segja að fróðlegt verði að fylgjast með hvort ráðist verði í umfangsmiklar breytingar á landbúnaðarkerfinu en innan beggja flokka sé áhugi á slíkum breytingum. Einnig séu líkur til að frekari breytingar verði gerðar á fyrirkomulagi Íbúðalánasjóðs, þar sem Framsóknarmenn hafi ráðið miklu undanfarin 12 ár. Glitnismenn telja þó að ólík stefna flokkanna í Evrópumálum geti valdið óvissu. Samfylkingin hafi oftsinnis lýst áhuga á að hefja viðræður við Evrópusambandið um fulla aðild og upptöku evru en Sjálfstæðisflokkurinn verið því andvígur. Raunar megi telja ólíklegt að stór skref yrðu stigi í átt til Evrópusambandsaðildar á næstu misserum og því kunni flokkarnir að ná sátt um að flýta sér hægt í þeim efnum. Í heild ætti þó myndun hinnar nýju stjórnar að hafa róandi áhrif á markaði, þar sem einhverjir markaðsaðilar hafi verið smeykir um að fram gæti komið stjórnarmynstur sem reynast myndi fjármálamörkuðum óþægur ljár í þúfu. Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Fleiri fréttir Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sjá meira
Greining Glitnis telur að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar muni reynast fjármálamörkuðum nokkuð hagfelld. Slík stjórn myndi trúlega halda áfram þeirri þróun til markaðs- og alþjóðavæðingar sem einkennt hafi íslenskt efnahagslíf frá upphafi tíunda áratugarins. Greining Glitnis telur að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar sé ólíkleg til að hækka skatta á fyrirtæki eða fjármagnstekjur, eða þrengja almennt að atvinnulífinu með stífara regluverki. Báðir flokkar hafi auk þess haft uppi hugmyndir um aukinn einkarekstur og einkavæðingu. Fjármálasérfræðingar Glitnis segja að fróðlegt verði að fylgjast með hvort ráðist verði í umfangsmiklar breytingar á landbúnaðarkerfinu en innan beggja flokka sé áhugi á slíkum breytingum. Einnig séu líkur til að frekari breytingar verði gerðar á fyrirkomulagi Íbúðalánasjóðs, þar sem Framsóknarmenn hafi ráðið miklu undanfarin 12 ár. Glitnismenn telja þó að ólík stefna flokkanna í Evrópumálum geti valdið óvissu. Samfylkingin hafi oftsinnis lýst áhuga á að hefja viðræður við Evrópusambandið um fulla aðild og upptöku evru en Sjálfstæðisflokkurinn verið því andvígur. Raunar megi telja ólíklegt að stór skref yrðu stigi í átt til Evrópusambandsaðildar á næstu misserum og því kunni flokkarnir að ná sátt um að flýta sér hægt í þeim efnum. Í heild ætti þó myndun hinnar nýju stjórnar að hafa róandi áhrif á markaði, þar sem einhverjir markaðsaðilar hafi verið smeykir um að fram gæti komið stjórnarmynstur sem reynast myndi fjármálamörkuðum óþægur ljár í þúfu.
Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Fleiri fréttir Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sjá meira