„Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 27. mars 2014 19:15 Elliði Vignisson ræddi Herjólfsmál í Reykjavík síðdegis í dag. Vísir/Samsett mynd Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja kom í viðtal í útvarpsþáttinn Reykjavík síðdegis og ræddi þar um samgöngumál milli lands og eyja. Elliði segir skaðann sem hljótist af verkfalli undirmanna á Herjólfi gríðarlega mikinn, og snerta allt samfélagið.„Þetta eru orðnar 3 vikur sem við höfum mátt búa við það ástand að þjóðvegurinn til Vestmannaeyja er ekki að virka", sagði Elliði. „Ef bara væri siglt í Þorlákshöfn væru 14 ferðir á viku en þær eru 4 í dag. Skaðinn er gríðarlega mikill." Samgöngur liggja ekki alveg niðri, en það sé sérstaklega öflugum flugsamgöngum að þakka að sögn Elliða. „Það er sérstaklega öflugt flug til Vestmannaeyja þessa daga og ástæða til að hrósa þeim á flugfélaginu Erni sérstaklega með hvernig þeir hafa brugðist við." Þó hafi verkfallið lamandi áhrif þar sem næstum hver einasti íbúi Vestmannaeyja reiði sig á Herjólf. „Það eru allar vörur fluttar með Herjólfi, allur fiskur frá Vestmannaeyjum, allur fiskur til Vestmannaeyja, ferðaþjónustan er meira og minna með Herjólfi, jafnvel sorpið er flutt með Herjólfi." Til umræðu kom að ríkið gripi inn í kjaradeiluna með löggjöf. Þá sé frumvarp tilbúið á þingi en það hafi ekki getað komist á dagskrá vegna málþófs. „Ég vil ekki geta trúað því að fermingarbörn í Vestmanneyjum geti ekki tekið á móti ættingjum sínum um helgina af því að það sé málþóf eða að málið komist ekki á dagskrá." Hægt er að hlusta á umræðuna í Reykjavík síðdegis í spilaranum að ofan. Tengdar fréttir Stefnir í verkfall sjómanna á Herjólfi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli krafna undirmanna á skipinu við útgerðina. Það mun valda verulegri röskun á samgöngum milli lands og Eyja. 5. mars 2014 13:13 Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12. mars 2014 19:27 Verkfall á Herjólfi yfirvofandi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli, samkvæmt tilkynningu frá Eimskipum, sem reka Herjólf. 5. mars 2014 07:26 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja kom í viðtal í útvarpsþáttinn Reykjavík síðdegis og ræddi þar um samgöngumál milli lands og eyja. Elliði segir skaðann sem hljótist af verkfalli undirmanna á Herjólfi gríðarlega mikinn, og snerta allt samfélagið.„Þetta eru orðnar 3 vikur sem við höfum mátt búa við það ástand að þjóðvegurinn til Vestmannaeyja er ekki að virka", sagði Elliði. „Ef bara væri siglt í Þorlákshöfn væru 14 ferðir á viku en þær eru 4 í dag. Skaðinn er gríðarlega mikill." Samgöngur liggja ekki alveg niðri, en það sé sérstaklega öflugum flugsamgöngum að þakka að sögn Elliða. „Það er sérstaklega öflugt flug til Vestmannaeyja þessa daga og ástæða til að hrósa þeim á flugfélaginu Erni sérstaklega með hvernig þeir hafa brugðist við." Þó hafi verkfallið lamandi áhrif þar sem næstum hver einasti íbúi Vestmannaeyja reiði sig á Herjólf. „Það eru allar vörur fluttar með Herjólfi, allur fiskur frá Vestmannaeyjum, allur fiskur til Vestmannaeyja, ferðaþjónustan er meira og minna með Herjólfi, jafnvel sorpið er flutt með Herjólfi." Til umræðu kom að ríkið gripi inn í kjaradeiluna með löggjöf. Þá sé frumvarp tilbúið á þingi en það hafi ekki getað komist á dagskrá vegna málþófs. „Ég vil ekki geta trúað því að fermingarbörn í Vestmanneyjum geti ekki tekið á móti ættingjum sínum um helgina af því að það sé málþóf eða að málið komist ekki á dagskrá." Hægt er að hlusta á umræðuna í Reykjavík síðdegis í spilaranum að ofan.
Tengdar fréttir Stefnir í verkfall sjómanna á Herjólfi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli krafna undirmanna á skipinu við útgerðina. Það mun valda verulegri röskun á samgöngum milli lands og Eyja. 5. mars 2014 13:13 Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12. mars 2014 19:27 Verkfall á Herjólfi yfirvofandi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli, samkvæmt tilkynningu frá Eimskipum, sem reka Herjólf. 5. mars 2014 07:26 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Stefnir í verkfall sjómanna á Herjólfi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli krafna undirmanna á skipinu við útgerðina. Það mun valda verulegri röskun á samgöngum milli lands og Eyja. 5. mars 2014 13:13
Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12. mars 2014 19:27
Verkfall á Herjólfi yfirvofandi Alllt stefnir í að verkfall sjómanna á Herjólfi hefjist klukkan fimm í dag, þar sem mikið ber í milli, samkvæmt tilkynningu frá Eimskipum, sem reka Herjólf. 5. mars 2014 07:26