Fótbolti

Myndasyrpa úr leik KR í gær

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Nordic Photos / Getty Images
KR féll úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir 3-1 tap gegn belgíska liðinu Standard Liege í gær í síðari viðureign liðanna í 2. umferð.

Emil Atlason skoraði mark KR-inga sem áttu litla möguleika í gær eftir 3-1 tap í fyrri leiknum á heimvelli.

Hér fyrir ofan má sjá myndir úr leiknum í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×