Létta ábyrgðinni af fjölskyldum geðsjúkra Eva Bjarnadóttir skrifar 16. desember 2013 06:00 Mismunandi verklag við framkvæmd nauðungarvistana hefur skapast á Landspítalanum og Sjúkrahúsi Akureyrar. Fréttablaðið/Vilhelm Fagfólk og aðstandendur fólks sem er nauðungarvistað á sjúkrahúsi vegna geðsjúkdóma gagnrýna að aðstandendur þurfi að skrifa undir beiðni um nauðungarvistun og segja það skaða samskipti innan fjölskyldna. Mismunandi verklag við framkvæmd nauðungarvistana hefur skapast á Landspítalanum og Sjúkrahúsi Akureyrar, en á Akureyri sér félagsþjónustan um slíkar beiðnir. „Ef okkur sýnist heppilegt að sveitarfélagið létti þessu af fjölskyldunni er engin tregða hjá félagsþjónustunni hér norðan- og austanlands,“ staðfestir Sigmundur Sigfússon, forstöðulæknir geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri. Hann segir sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu síður hafa viljað taka að sér þetta hlutverk. „Ég veit ekki af hverju. Þetta er svo viðkvæmt að svipta einhvern í fjölskyldunni frelsi, að það kemur sér vel ef sveitarfélögin vilja taka það að sér,“ segir Sigmundur. Á Akureyri er jafnframt reynt að komast hjá því að leggja fólk inn í svokallaða 48 klukkustunda vistun, sem krefst hvorki samþykkis aðstandenda né sveitarfélags. „Við viljum að málið sé rannsakað svo vel að pappírarnir ráðuneytinu séu tilbúnir áður en sjúklingur er lagður inn.“ Tómas Zoëga, yfirlæknir á geðsviði Landspítalans, segir velferðarsvið Reykjavíkur skrifa oftar undir nauðungarvistanir en áður. „En frumkvæðið kemur venjulega frá aðstandendum,“ segir Tómas. Hann segir erfitt að sjá að fækkun 48 klukkustunda nauðungarvistana gæti gengið upp í Reykjavík. „Yfirsýnin er meiri í minni sveitarfélögum. Hér getur fólk komið inn fárveikt og án þess að hafa fengið þjónustu áður. Þá höfum 48 klukkustundir til að meta stöðuna,“ bendir Tómas á, en hann segir erfitt að meta fárveikt fólk utan stofnana. Nánar verður fjallað um málið í greinarflokki Fréttablaðsins næstu daga. Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Sjá meira
Fagfólk og aðstandendur fólks sem er nauðungarvistað á sjúkrahúsi vegna geðsjúkdóma gagnrýna að aðstandendur þurfi að skrifa undir beiðni um nauðungarvistun og segja það skaða samskipti innan fjölskyldna. Mismunandi verklag við framkvæmd nauðungarvistana hefur skapast á Landspítalanum og Sjúkrahúsi Akureyrar, en á Akureyri sér félagsþjónustan um slíkar beiðnir. „Ef okkur sýnist heppilegt að sveitarfélagið létti þessu af fjölskyldunni er engin tregða hjá félagsþjónustunni hér norðan- og austanlands,“ staðfestir Sigmundur Sigfússon, forstöðulæknir geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri. Hann segir sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu síður hafa viljað taka að sér þetta hlutverk. „Ég veit ekki af hverju. Þetta er svo viðkvæmt að svipta einhvern í fjölskyldunni frelsi, að það kemur sér vel ef sveitarfélögin vilja taka það að sér,“ segir Sigmundur. Á Akureyri er jafnframt reynt að komast hjá því að leggja fólk inn í svokallaða 48 klukkustunda vistun, sem krefst hvorki samþykkis aðstandenda né sveitarfélags. „Við viljum að málið sé rannsakað svo vel að pappírarnir ráðuneytinu séu tilbúnir áður en sjúklingur er lagður inn.“ Tómas Zoëga, yfirlæknir á geðsviði Landspítalans, segir velferðarsvið Reykjavíkur skrifa oftar undir nauðungarvistanir en áður. „En frumkvæðið kemur venjulega frá aðstandendum,“ segir Tómas. Hann segir erfitt að sjá að fækkun 48 klukkustunda nauðungarvistana gæti gengið upp í Reykjavík. „Yfirsýnin er meiri í minni sveitarfélögum. Hér getur fólk komið inn fárveikt og án þess að hafa fengið þjónustu áður. Þá höfum 48 klukkustundir til að meta stöðuna,“ bendir Tómas á, en hann segir erfitt að meta fárveikt fólk utan stofnana. Nánar verður fjallað um málið í greinarflokki Fréttablaðsins næstu daga.
Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent