Vikings og Ravens úr leik Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. janúar 2020 10:00 Lamar Jackson og félagar úr leik. vísir/getty Minnesota Vikings og Baltimore Ravens eru úr leik eftir fyrri hluta 8-liða úrslitanna í NFL deildinni þar sem leikið var í gærkvöldi en San Francisco 49ers og Tennessee Titans eru komin áfram í undanúrslit. Fyrri leikurinn fór fram í San Francisco þar sem Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings áttu fá svör við heimamönnum í 49ers en leiknum lauk 27-10 eftir að staðan í leikhléi var 14-10 fyrir 49ers. Tevin Coleman var öflugur hjá 49ers og skilaði tveimur snertimörkum en í kvöld kemur í ljós hvort 49ers mæti Seattle Seahawks eða Green Bay Packers í undanúrslitum. FINAL: The @49ers defeat the Vikings in the Divisional Round! #NFLPlayoffs#GoNiners (by @Lexus) pic.twitter.com/gBWLeSUDZZ— NFL (@NFL) January 12, 2020 Í síðari leik gærkvöldsins héldu Tennessee Titans uppteknum hætti eftir að hafa fleygt Tom Brady og félögum í New England Patriots út í Wild Card helginni um síðustu helgi og hreinlega gengu frá Baltimore Ravens. Þar með batt Titans endi á ótrúlegt tímabil Lamar Jackson og félaga í Ravens sem töpuðu aðeins tveimur leikjum í deildarkeppninni. Titans var 14-6 yfir í hálfleik og komst svo í 28-6 í þriðja leikhluta. Þann bil náðu Ravens ekki að brúa og lauk leiknum með öruggum sigri Titans, 28-12. Í kvöld kemur í ljós hvort þeir mæti Kansas City Chiefs eða Houston Texans í undanúrslitum. FINAL: The @Titans defeat the Ravens in the Divisional Round! #NFLPlayoffs#Titans#TENvsBAL (by @Lexus) pic.twitter.com/s4HkL5CJvF— NFL (@NFL) January 12, 2020 NFL Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Sjá meira
Minnesota Vikings og Baltimore Ravens eru úr leik eftir fyrri hluta 8-liða úrslitanna í NFL deildinni þar sem leikið var í gærkvöldi en San Francisco 49ers og Tennessee Titans eru komin áfram í undanúrslit. Fyrri leikurinn fór fram í San Francisco þar sem Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings áttu fá svör við heimamönnum í 49ers en leiknum lauk 27-10 eftir að staðan í leikhléi var 14-10 fyrir 49ers. Tevin Coleman var öflugur hjá 49ers og skilaði tveimur snertimörkum en í kvöld kemur í ljós hvort 49ers mæti Seattle Seahawks eða Green Bay Packers í undanúrslitum. FINAL: The @49ers defeat the Vikings in the Divisional Round! #NFLPlayoffs#GoNiners (by @Lexus) pic.twitter.com/gBWLeSUDZZ— NFL (@NFL) January 12, 2020 Í síðari leik gærkvöldsins héldu Tennessee Titans uppteknum hætti eftir að hafa fleygt Tom Brady og félögum í New England Patriots út í Wild Card helginni um síðustu helgi og hreinlega gengu frá Baltimore Ravens. Þar með batt Titans endi á ótrúlegt tímabil Lamar Jackson og félaga í Ravens sem töpuðu aðeins tveimur leikjum í deildarkeppninni. Titans var 14-6 yfir í hálfleik og komst svo í 28-6 í þriðja leikhluta. Þann bil náðu Ravens ekki að brúa og lauk leiknum með öruggum sigri Titans, 28-12. Í kvöld kemur í ljós hvort þeir mæti Kansas City Chiefs eða Houston Texans í undanúrslitum. FINAL: The @Titans defeat the Ravens in the Divisional Round! #NFLPlayoffs#Titans#TENvsBAL (by @Lexus) pic.twitter.com/s4HkL5CJvF— NFL (@NFL) January 12, 2020
NFL Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Sjá meira