Góð þjálfun og öflugur búnaður skiptu sköpum Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. mars 2016 15:47 Frá slysstað í gær. mynd/brunavarnir árnessýslu Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu á Flúðum beittu klippum til þess að ná slösuðum einstaklingum úr bílflaki aðfaranótt annars í páskum. Um var að ræða bílveltu sem varð á Skeiðavegi rétt sunnan við Miðfell en fimm manns voru í bifreiðinni. Ein kona var flutt alvarlega slösuð með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur en talið var að hún hafi hlotið alvarlega höfuðáverka. Tveir voru voru fluttir með sjúkrabifreið á slysadeildina í Fossvogi og tveir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi.Sjá einnig: Fimm slasaðir eftr bílveltu á Suðurlandi Slökkviliðsmenn þurftu að klippa tvo af fimm einstaklingum úr bílflakinu og gekk sú vinna hratt og vel fyrir sig er fram kemur í færslu frá Brunavörnum Árnessýslu. Kalt hafi verið í í veðri, sex stiga frost og vindur. „Við slíkar aðstæður eykst mikilvægi þess að allt gangi hnökralaust fyrir sig við að ná slösuðum í öruggt skjól og í aðhlynningu við betri aðstæður,“ segir í færslunni sem sjá má hér að neðan.Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu á Flúðum beittu klippum 28.3.2016Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu á Flúðum...Posted by Brunavarnir Árnessýslu on Tuesday, 29 March 2016Þar segir að um tvö ár séu síðan slökkviliðseining Brunavarna Árnessýslu á Flúðum hafi fengið nýjar og öflugar björgunarklippur. Þær klippur hafa allnokkrum sinnum komið að gagni við björgunarstörf síðan þá. „Eins og gefur að skilja er ekki nóg að eiga góðan og öflugan búnað. Mikilvægi þess að æfa notkun búnaðarins verður seint of metið, því þegar á notkun búnaðarins þarf að halda liggur oft mikið við, björgunarmenn hafa beinlínis líf og framtíð þess er bjarga þarf í höndum sínum.“ „Brunavarnir Árnessýslu bjóða slökkviliðsmönnum sínum uppá mjög svo metnaðarfullt og yfirgripsmikið þjálfunarprógramm á hverju ári til þess að undirbúa þá fyrir þau fjölmörgu og erfiðu verk sem slökkviliðsmenn þurfa að mæta í störfum sínum. Það er síðan á erfiðum vettvöngum sem þessum, að berlega verður ljóst hversu mikil verðmæti samfélagið á í slökkviliðsmönnum sínum sem og öðrum björgunaraðilum.“ Tengdar fréttir Fimm slasaðir eftir bílveltu á Suðurlandi Allir farþegar bílsins voru fluttir á sjúkrahús þar af einn með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi. 28. mars 2016 09:07 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu á Flúðum beittu klippum til þess að ná slösuðum einstaklingum úr bílflaki aðfaranótt annars í páskum. Um var að ræða bílveltu sem varð á Skeiðavegi rétt sunnan við Miðfell en fimm manns voru í bifreiðinni. Ein kona var flutt alvarlega slösuð með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur en talið var að hún hafi hlotið alvarlega höfuðáverka. Tveir voru voru fluttir með sjúkrabifreið á slysadeildina í Fossvogi og tveir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi.Sjá einnig: Fimm slasaðir eftr bílveltu á Suðurlandi Slökkviliðsmenn þurftu að klippa tvo af fimm einstaklingum úr bílflakinu og gekk sú vinna hratt og vel fyrir sig er fram kemur í færslu frá Brunavörnum Árnessýslu. Kalt hafi verið í í veðri, sex stiga frost og vindur. „Við slíkar aðstæður eykst mikilvægi þess að allt gangi hnökralaust fyrir sig við að ná slösuðum í öruggt skjól og í aðhlynningu við betri aðstæður,“ segir í færslunni sem sjá má hér að neðan.Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu á Flúðum beittu klippum 28.3.2016Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu á Flúðum...Posted by Brunavarnir Árnessýslu on Tuesday, 29 March 2016Þar segir að um tvö ár séu síðan slökkviliðseining Brunavarna Árnessýslu á Flúðum hafi fengið nýjar og öflugar björgunarklippur. Þær klippur hafa allnokkrum sinnum komið að gagni við björgunarstörf síðan þá. „Eins og gefur að skilja er ekki nóg að eiga góðan og öflugan búnað. Mikilvægi þess að æfa notkun búnaðarins verður seint of metið, því þegar á notkun búnaðarins þarf að halda liggur oft mikið við, björgunarmenn hafa beinlínis líf og framtíð þess er bjarga þarf í höndum sínum.“ „Brunavarnir Árnessýslu bjóða slökkviliðsmönnum sínum uppá mjög svo metnaðarfullt og yfirgripsmikið þjálfunarprógramm á hverju ári til þess að undirbúa þá fyrir þau fjölmörgu og erfiðu verk sem slökkviliðsmenn þurfa að mæta í störfum sínum. Það er síðan á erfiðum vettvöngum sem þessum, að berlega verður ljóst hversu mikil verðmæti samfélagið á í slökkviliðsmönnum sínum sem og öðrum björgunaraðilum.“
Tengdar fréttir Fimm slasaðir eftir bílveltu á Suðurlandi Allir farþegar bílsins voru fluttir á sjúkrahús þar af einn með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi. 28. mars 2016 09:07 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Fimm slasaðir eftir bílveltu á Suðurlandi Allir farþegar bílsins voru fluttir á sjúkrahús þar af einn með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi. 28. mars 2016 09:07