Sport

Feyenoord vilja Emil

Hollenska liðið Feyenoord hefur óskað eftir viðræðum við Íslandsmeistara FH-inga um hugsanleg kaup á Emil Hallfreðssyni. Emil var til reynslu hjá Feyenoord í síðustu viku og æfði með aðalliðinu og skoraði með í leik með varaliðinu sem var sérstakega settur á til þess að skoða Emil. Fleiri lið hafa hins vegar sýnt honum áhuga, þar á meðal Tottenham.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×