Ísland fyrst til að fullgilda vopnaviðskiptasamning 2. júlí 2013 17:36 Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sagði í ræðu sinni í dag að ekki þyrfti stórveldi til að ná árangri í baráttunni fyrir betri heimi. MYND/VÍSIR Ísland hefur fyrst ríkja fullgilt vopnaviðskiptasamning aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna. Þetta tilkynnti Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á opnum fundi með Ban Ki-moon, aðalframkvæmdarstjóra Sameinuðu þjóðanna, í Háskóla Íslands í dag. Eins og fram hefur komið er Ki- moon staddur hér á landi í opinberri heimsókkn í boði utanríkisráðherra. Vopnaskiptasamningurinn er fyrsti alþjóðlegi samningur sinnar gerðar. Hann fjallar einkum um eftirlit með útflutningi hefðbundinna vopna með það að markmiðið að auka alþjóðlegt öryggi og skapa vernd gegn mannréttindabrotum. Auk Íslands voru það hin Norðurlöndin sem beittu sér fyrir því að samningurinn yrði gerður, en samningsgerðin naut einnig mikils stuðnings félagasamtaka á borð við Rauða krossinn og Amnesty International. Ríkjunum tókst meðal annars að fá samþykkt ákvæði í samningstexanum sem skyldar aðildarríki SÞ til að taka tillit til hættunnar á kynbundnu ofbeldi þegar ákvarðanir eru teknar um vopnaútflutning. Gunnar Bragi sagði þetta vera til marks um að ekki þurfi stórveldi til að ná árangri í baráttunni fyrir mannréttindum. Rödd Íslands og annarra sem berðust fyrir góðum málstað hefði skilað sér í þessum samningi. Tengdar fréttir Ban Ki-moon mættur Opinber heimsókn Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, hófst formlega fyrir stundu þegar hann mætti í utanríkisráðuneytið á fund Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 09:35 Vel tekið á móti Ban Ki-moon á Alþingi Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Íslands. Mikil viðhöfn er í kringum heimsóknina sem hófst á fundi með Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 12:09 "Forvitnilegt að heyra hvað hann hefur að segja“ Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun halda opinn fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands á morgun klukkan 15.00. 1. júlí 2013 20:31 Freyja greindi Ban Kin-moon frá vanefndum Íslands gagnvart fötluðu fólki "Á fundi með Ban Ki-moon bar ég upp áhyggjur mínar af því að að liðin séu sex ár frá því að Ísland undirritaði samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og valfrjálsa bókun hans en hefur ekki fullgilt hann,“ sagði Freyja Haraldsdóttir á Alþingi í dag. 2. júlí 2013 15:30 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Ísland hefur fyrst ríkja fullgilt vopnaviðskiptasamning aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna. Þetta tilkynnti Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á opnum fundi með Ban Ki-moon, aðalframkvæmdarstjóra Sameinuðu þjóðanna, í Háskóla Íslands í dag. Eins og fram hefur komið er Ki- moon staddur hér á landi í opinberri heimsókkn í boði utanríkisráðherra. Vopnaskiptasamningurinn er fyrsti alþjóðlegi samningur sinnar gerðar. Hann fjallar einkum um eftirlit með útflutningi hefðbundinna vopna með það að markmiðið að auka alþjóðlegt öryggi og skapa vernd gegn mannréttindabrotum. Auk Íslands voru það hin Norðurlöndin sem beittu sér fyrir því að samningurinn yrði gerður, en samningsgerðin naut einnig mikils stuðnings félagasamtaka á borð við Rauða krossinn og Amnesty International. Ríkjunum tókst meðal annars að fá samþykkt ákvæði í samningstexanum sem skyldar aðildarríki SÞ til að taka tillit til hættunnar á kynbundnu ofbeldi þegar ákvarðanir eru teknar um vopnaútflutning. Gunnar Bragi sagði þetta vera til marks um að ekki þurfi stórveldi til að ná árangri í baráttunni fyrir mannréttindum. Rödd Íslands og annarra sem berðust fyrir góðum málstað hefði skilað sér í þessum samningi.
Tengdar fréttir Ban Ki-moon mættur Opinber heimsókn Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, hófst formlega fyrir stundu þegar hann mætti í utanríkisráðuneytið á fund Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 09:35 Vel tekið á móti Ban Ki-moon á Alþingi Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Íslands. Mikil viðhöfn er í kringum heimsóknina sem hófst á fundi með Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 12:09 "Forvitnilegt að heyra hvað hann hefur að segja“ Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun halda opinn fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands á morgun klukkan 15.00. 1. júlí 2013 20:31 Freyja greindi Ban Kin-moon frá vanefndum Íslands gagnvart fötluðu fólki "Á fundi með Ban Ki-moon bar ég upp áhyggjur mínar af því að að liðin séu sex ár frá því að Ísland undirritaði samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og valfrjálsa bókun hans en hefur ekki fullgilt hann,“ sagði Freyja Haraldsdóttir á Alþingi í dag. 2. júlí 2013 15:30 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Ban Ki-moon mættur Opinber heimsókn Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, hófst formlega fyrir stundu þegar hann mætti í utanríkisráðuneytið á fund Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 09:35
Vel tekið á móti Ban Ki-moon á Alþingi Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Íslands. Mikil viðhöfn er í kringum heimsóknina sem hófst á fundi með Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra. 2. júlí 2013 12:09
"Forvitnilegt að heyra hvað hann hefur að segja“ Ban Ki-moon, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun halda opinn fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands á morgun klukkan 15.00. 1. júlí 2013 20:31
Freyja greindi Ban Kin-moon frá vanefndum Íslands gagnvart fötluðu fólki "Á fundi með Ban Ki-moon bar ég upp áhyggjur mínar af því að að liðin séu sex ár frá því að Ísland undirritaði samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og valfrjálsa bókun hans en hefur ekki fullgilt hann,“ sagði Freyja Haraldsdóttir á Alþingi í dag. 2. júlí 2013 15:30