Annie Mist fannst ekki sanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2019 22:52 Annie Mist setur spurningarmerki við fyrirkomulag heimsleikana í CrossFit í ár. vísir Annie Mist Þórisdóttir komst ekki í gegnum tíu manna niðurskurðinn á heimsleikunum í CrossFit. Hún er ekki alveg sátt við fyrirkomulagið í ár og finnst ósanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti á heimsleikunum. „Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Ég óska öllum þeim sem komust í gegnum niðurskurðinn til hamingju en mér finnst við ekki hafa gert nógu mikið til að skera niður í tíu strax. Ekki fleira að sinni. Veit ekki hvað tekur við en frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum fyrir stuðninginn. Það skiptir mig öllu,“ skrifaði Annie Mist á Instagram í kvöld. Annie Mist, sem hefur tvisvar sinnum orðið heimsmeistari í CrossFit, og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir duttu báðar út eftir spretthlaupsæfingu í dag. Oddrún Eik Gylfadóttir féll úr leik í gær. Annie Mist var í 2. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á heimsleikunum. Eftir annan keppnisdaginn var hún dottin niður í 12. sætið sem hún endaði svo í. Ragnheiður Sara endaði í 20. sæti og Oddrún Eik í 39. sæti. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Þuríður Erla Pálsdóttir komust í gegnum niðurskurðinn. Fyrir lokadaginn í heimsleikunum er Katrín Tanja í 5. sæti og Þuríður Erla í því níunda. Bein útsending frá lokadegi heimsleikana í CrossFit hefst klukkan 14:55 á Stöð 2 Sport 3 á morgun. Hægt verður að horfa á beinu útsendingu á Vísi sem býður einnig upp á beina textalýsingu frá gangi mála á morgun. View this post on Instagram I don't really know what to say... congratulations to the women that made the cut, but I don't believe we have had enough tests to be able to make a top 10 cut just yet. I will leave it at that for now Not sure what's next, but THANK YOU from the bottom of my heart to everyone out there supporting me! It means the world@bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 3, 2019 at 10:29am PDT CrossFit Tengdar fréttir Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Annie Mist og Ragnheiður Sara dottnar út Annie og Ragnheiður náðu ekki að gera nógu vel í spretthlaups æfingu sem fram fór nú fyrr í dag. 3. ágúst 2019 17:26 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir komst ekki í gegnum tíu manna niðurskurðinn á heimsleikunum í CrossFit. Hún er ekki alveg sátt við fyrirkomulagið í ár og finnst ósanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti á heimsleikunum. „Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Ég óska öllum þeim sem komust í gegnum niðurskurðinn til hamingju en mér finnst við ekki hafa gert nógu mikið til að skera niður í tíu strax. Ekki fleira að sinni. Veit ekki hvað tekur við en frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum fyrir stuðninginn. Það skiptir mig öllu,“ skrifaði Annie Mist á Instagram í kvöld. Annie Mist, sem hefur tvisvar sinnum orðið heimsmeistari í CrossFit, og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir duttu báðar út eftir spretthlaupsæfingu í dag. Oddrún Eik Gylfadóttir féll úr leik í gær. Annie Mist var í 2. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á heimsleikunum. Eftir annan keppnisdaginn var hún dottin niður í 12. sætið sem hún endaði svo í. Ragnheiður Sara endaði í 20. sæti og Oddrún Eik í 39. sæti. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Þuríður Erla Pálsdóttir komust í gegnum niðurskurðinn. Fyrir lokadaginn í heimsleikunum er Katrín Tanja í 5. sæti og Þuríður Erla í því níunda. Bein útsending frá lokadegi heimsleikana í CrossFit hefst klukkan 14:55 á Stöð 2 Sport 3 á morgun. Hægt verður að horfa á beinu útsendingu á Vísi sem býður einnig upp á beina textalýsingu frá gangi mála á morgun. View this post on Instagram I don't really know what to say... congratulations to the women that made the cut, but I don't believe we have had enough tests to be able to make a top 10 cut just yet. I will leave it at that for now Not sure what's next, but THANK YOU from the bottom of my heart to everyone out there supporting me! It means the world@bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 3, 2019 at 10:29am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Annie Mist og Ragnheiður Sara dottnar út Annie og Ragnheiður náðu ekki að gera nógu vel í spretthlaups æfingu sem fram fór nú fyrr í dag. 3. ágúst 2019 17:26 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30
Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30
Annie Mist og Ragnheiður Sara dottnar út Annie og Ragnheiður náðu ekki að gera nógu vel í spretthlaups æfingu sem fram fór nú fyrr í dag. 3. ágúst 2019 17:26