Rúður sprungu í fimm bílum í veðurofsanum Birgir Olgeirsson skrifar 26. febrúar 2019 13:00 Einn þeirra bíla sem skilinn var eftir við Hvaldal í morgun. Björgunarfélag Hornafjarðar Rúður sprungu í fimm bílum á veginum við Hvaldal á Suðausturlandi í morgun. Mikið óveður hefur verið þar í morgun, og er enn, en fulltrúi í aðgerðastjórn Björgunarfélags Hornafjarðar, segir algengt að við þessar aðstæður að vindurinn nái að feykja möl sem varð til þess að rúðurnar sprungu. Allt voru þetta bílar sem erlendir ferðamenn voru með á leigu en útkall barst til björgunarsveitarinnar upp úr klukkan níu í morgun. Voru ferðamennirnir ferjaðir á nálægan sveitabæ og er nú unnið að því að flytja þá til Hornafjarðar. Jóna Margrét Jónsdóttir, sem er í aðgerðastjórn Björgunarfélags Hornafjarðar, segir engan hafa sakað.Hafa björgunarsveitarmennirnir þurft að tryggja þakplötur vegna veðurofsans.Björgunarfélag HornafjarðarDagurinn byrjaði nokkuð snemma hjá björgunarsveitarmönnum í Hornafirði sem voru kallaðir út klukkan hálf fimm í morgun. Höfðu þakplötur fokið í storminum og höfðu einnig rúður sprungið í bíl við Hvaldal. Fram að hádegi hafa þeir einnig verið kallaðir út vegna girðinga sem hafa fokið og þá hefur klæðning fokið af veginum í Lónssveit sem liggur að Almannaskarðsgöngunum en honum hefur nú verið lokað. Jóna Margrét segir að vind hafi tekið að lægja núna í hádeginu en veðrið mun ganga niður upp úr klukkan 14 í dag.Björgunarfélag Hornafjarðar Björgunarsveitir Veður Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Rúður sprungu í fimm bílum á veginum við Hvaldal á Suðausturlandi í morgun. Mikið óveður hefur verið þar í morgun, og er enn, en fulltrúi í aðgerðastjórn Björgunarfélags Hornafjarðar, segir algengt að við þessar aðstæður að vindurinn nái að feykja möl sem varð til þess að rúðurnar sprungu. Allt voru þetta bílar sem erlendir ferðamenn voru með á leigu en útkall barst til björgunarsveitarinnar upp úr klukkan níu í morgun. Voru ferðamennirnir ferjaðir á nálægan sveitabæ og er nú unnið að því að flytja þá til Hornafjarðar. Jóna Margrét Jónsdóttir, sem er í aðgerðastjórn Björgunarfélags Hornafjarðar, segir engan hafa sakað.Hafa björgunarsveitarmennirnir þurft að tryggja þakplötur vegna veðurofsans.Björgunarfélag HornafjarðarDagurinn byrjaði nokkuð snemma hjá björgunarsveitarmönnum í Hornafirði sem voru kallaðir út klukkan hálf fimm í morgun. Höfðu þakplötur fokið í storminum og höfðu einnig rúður sprungið í bíl við Hvaldal. Fram að hádegi hafa þeir einnig verið kallaðir út vegna girðinga sem hafa fokið og þá hefur klæðning fokið af veginum í Lónssveit sem liggur að Almannaskarðsgöngunum en honum hefur nú verið lokað. Jóna Margrét segir að vind hafi tekið að lægja núna í hádeginu en veðrið mun ganga niður upp úr klukkan 14 í dag.Björgunarfélag Hornafjarðar
Björgunarsveitir Veður Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira