Sami sterinn virðist vera fastur í Jon Jones | Fær að berjast á morgun Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. mars 2019 12:00 Sterinn sem Jon Jones tók fyrir tveimur árum neitar að yfirgefa líkama hans. vísir/getty Sagan endalausa með Jon Jones og lyfjapróf hélt áfram í gær er í ljós kom að fjögur lyfjapróf fyrir bardaga helgarinnar hefðu reynst jákvæð. Sem fyrr er það anabólíski sterinn Turinabol sem er að finnast í píkógrömmum í Jones en hann fékk bann fyrir inntöku sterans árið 2017. Leifar af þessum stera fundust fyrir bardagann gegn Alexander Gustafsson í desember og er enn að finnast. Þá var því haldið fram að þetta væru leifar frá árinu 2017. Ekki trúðu allir því þá en fleiri gera það nú en þessar niðurstöður eru óvenjulegar og sérfræðingar munu kafa djúpt í málið. Enginn bardagakappi hefur verið leyfjaprófaður eins mikið og Jon Jones fyrir bardaga helgarinnar. Þrír mismunandi aðilar hafa verið taka lyfjapróf og greiðir Jones sjálfur fyrir tvö þeirra. Það verður því að teljast afar hæpið að hann sé að taka eitthvað. Það eru líka engin merki um nýlega inntöku á efninu og engu líkara en hann losni ekki við þessi píkógrömm af steranum. Sum lyfjaprófin koma samt neikvæð út en fjögur þeirra hafa verið jákvæði og alltaf með sömu ögnunum af sama steranum. Ákveðið hefur verið að Jones fái að berjast á UFC 235 annað kvöld í Las Vegas. Bardagakvöldið er að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. MMA Tengdar fréttir Tveir magnaðir bardagar falla í skuggann á umdeildu lyfjaprófi Jon Jones UFC 232 fer fram í nótt í Los Angeles og hefur mikið gengið á í vikunni. Lyfjapróf Jon Jones sýndi óvenjulegar niðurstöður og hafa því annars frábærir bardagar kvöldsins dálítið gleymst. 29. desember 2018 18:00 Amanda Nunes senuþjófurinn á UFC 232 – Jones með öruggan sigur UFC 232 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Eftir umdeilda viku náði Jon Jones að endurheimta titilinn enn einu sinni. 30. desember 2018 07:25 UFC byrjað að hita upp fyrir risakvöld helgarinnar UFC 235 fer fram um næstu helgi í Las Vegas en þetta er eitt svakalegasta kvöld sem UFC hefur boðið upp á lengi. 27. febrúar 2019 14:00 Jon Jones stóðst lyfjaprófið fyrir bardagann Það lítur út fyrir að Jon Jones muni halda léttþungavigtarbeltinu hjá UFC eftir allt saman því hann stóðst lyfjaprófið sem hann fór í degi fyrir titilbardagann. 11. janúar 2019 10:30 Allt í óreiðu í UFC: Staðsetningu breytt vegna óvenjulegs lyfjaprófs UFC 232 fer fram á laugardaginn 29. desember en það átti upphaflega að fara fram í Las Vegas en hefur verið fært til Los Angeles vegna óvenjulegs lyfjaprófs Jon Jones. 24. desember 2018 11:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Starf Amorims öruggt Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Sjá meira
Sagan endalausa með Jon Jones og lyfjapróf hélt áfram í gær er í ljós kom að fjögur lyfjapróf fyrir bardaga helgarinnar hefðu reynst jákvæð. Sem fyrr er það anabólíski sterinn Turinabol sem er að finnast í píkógrömmum í Jones en hann fékk bann fyrir inntöku sterans árið 2017. Leifar af þessum stera fundust fyrir bardagann gegn Alexander Gustafsson í desember og er enn að finnast. Þá var því haldið fram að þetta væru leifar frá árinu 2017. Ekki trúðu allir því þá en fleiri gera það nú en þessar niðurstöður eru óvenjulegar og sérfræðingar munu kafa djúpt í málið. Enginn bardagakappi hefur verið leyfjaprófaður eins mikið og Jon Jones fyrir bardaga helgarinnar. Þrír mismunandi aðilar hafa verið taka lyfjapróf og greiðir Jones sjálfur fyrir tvö þeirra. Það verður því að teljast afar hæpið að hann sé að taka eitthvað. Það eru líka engin merki um nýlega inntöku á efninu og engu líkara en hann losni ekki við þessi píkógrömm af steranum. Sum lyfjaprófin koma samt neikvæð út en fjögur þeirra hafa verið jákvæði og alltaf með sömu ögnunum af sama steranum. Ákveðið hefur verið að Jones fái að berjast á UFC 235 annað kvöld í Las Vegas. Bardagakvöldið er að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport.
MMA Tengdar fréttir Tveir magnaðir bardagar falla í skuggann á umdeildu lyfjaprófi Jon Jones UFC 232 fer fram í nótt í Los Angeles og hefur mikið gengið á í vikunni. Lyfjapróf Jon Jones sýndi óvenjulegar niðurstöður og hafa því annars frábærir bardagar kvöldsins dálítið gleymst. 29. desember 2018 18:00 Amanda Nunes senuþjófurinn á UFC 232 – Jones með öruggan sigur UFC 232 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Eftir umdeilda viku náði Jon Jones að endurheimta titilinn enn einu sinni. 30. desember 2018 07:25 UFC byrjað að hita upp fyrir risakvöld helgarinnar UFC 235 fer fram um næstu helgi í Las Vegas en þetta er eitt svakalegasta kvöld sem UFC hefur boðið upp á lengi. 27. febrúar 2019 14:00 Jon Jones stóðst lyfjaprófið fyrir bardagann Það lítur út fyrir að Jon Jones muni halda léttþungavigtarbeltinu hjá UFC eftir allt saman því hann stóðst lyfjaprófið sem hann fór í degi fyrir titilbardagann. 11. janúar 2019 10:30 Allt í óreiðu í UFC: Staðsetningu breytt vegna óvenjulegs lyfjaprófs UFC 232 fer fram á laugardaginn 29. desember en það átti upphaflega að fara fram í Las Vegas en hefur verið fært til Los Angeles vegna óvenjulegs lyfjaprófs Jon Jones. 24. desember 2018 11:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Starf Amorims öruggt Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Sjá meira
Tveir magnaðir bardagar falla í skuggann á umdeildu lyfjaprófi Jon Jones UFC 232 fer fram í nótt í Los Angeles og hefur mikið gengið á í vikunni. Lyfjapróf Jon Jones sýndi óvenjulegar niðurstöður og hafa því annars frábærir bardagar kvöldsins dálítið gleymst. 29. desember 2018 18:00
Amanda Nunes senuþjófurinn á UFC 232 – Jones með öruggan sigur UFC 232 fór fram í nótt í Las Vegas þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Eftir umdeilda viku náði Jon Jones að endurheimta titilinn enn einu sinni. 30. desember 2018 07:25
UFC byrjað að hita upp fyrir risakvöld helgarinnar UFC 235 fer fram um næstu helgi í Las Vegas en þetta er eitt svakalegasta kvöld sem UFC hefur boðið upp á lengi. 27. febrúar 2019 14:00
Jon Jones stóðst lyfjaprófið fyrir bardagann Það lítur út fyrir að Jon Jones muni halda léttþungavigtarbeltinu hjá UFC eftir allt saman því hann stóðst lyfjaprófið sem hann fór í degi fyrir titilbardagann. 11. janúar 2019 10:30
Allt í óreiðu í UFC: Staðsetningu breytt vegna óvenjulegs lyfjaprófs UFC 232 fer fram á laugardaginn 29. desember en það átti upphaflega að fara fram í Las Vegas en hefur verið fært til Los Angeles vegna óvenjulegs lyfjaprófs Jon Jones. 24. desember 2018 11:00