ÍR-ingar eiga gott í vændum ef nýi leikmaðurinn spilar eins og gegn Íslandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2019 07:00 Roberto Kovac með boltann í leiknum gegn Íslandi í gær. MYND/FIBA.BASKETBALL Einu Íslendingarnir sem gátu aðeins glaðst yfir leik Sviss og Íslands í forkeppni undankeppni EM 2021 í körfubolta karla í gær voru stuðningsmenn ÍR. Þeir höfðu væntanlega takmarkaða ánægju af því að sjá Ísland tapa, 109-85, en nýi leikmaðurinn þeirra, Roberto Kovac, átti allavega stórleik fyrir Sviss. Kovac reyndist íslensku vörninni afar erfiður í leiknum. Hann skoraði 29 stig og var stigahæstur á vellinum. Kovac tók einnig þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Kovac hitti úr fjórum af fimm skotum sínum inni í teig og sex af 14 skotum utan hans. Skotnýting hans var 53%. Leikurinn í gær var sá langbesti hjá Kovac í undankeppninni og ef marka má hann eiga ÍR-ingar gott í vændum í vetur. Kovac skoraði 13 stig og gaf fimm stoðsendingar í fyrri leik Íslands og Sviss sem Íslendingar unnu, 83-82. Í forkeppni undankeppninnar var hann var með 14,1 stig að meðaltali í leik. Kovac, sem er 29 ára, lék síðast með Lions de Genève í heimalandinu. ÍR-ingar eru á fullu að safna liði fyrir átökin í vetur. Í gær kynntu þeir nýjan Bandaríkjamann, leikstjórnandann Evan Singletary, til leiks. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pedersen: Hef ekki hugsað út í framhaldið Landsliðsþjálfarinn var vonsvikinn eftir tapið í Sviss. 21. ágúst 2019 20:03 Umfjöllun: Ísland - Sviss 83-82 | Hetjuskot Martins björguðu Íslandi Martin Hermannsson tryggði Íslandi gríðarlega mikilvægan sigur á Sviss í forkeppni undankeppni EM 2021 í dag. 10. ágúst 2019 15:30 Lék á móti íslenska landsliðinu í Höllinni á dögunum og verður með ÍR í vetur Silfurlið ÍR frá síðasta tímabili hefur bætt við sig svissneskum landsliðsmanni en Roberto Kovac hefur gert samning við Breiðholtsliðið. 20. ágúst 2019 10:15 Umfjöllun: Sviss - Ísland 109-85 | Skipsbrot í Sviss og Íslendingar úr leik Ísland fer ekki á þriðja Evrópumótið í körfubolta karla í röð. 21. ágúst 2019 19:15 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira
Einu Íslendingarnir sem gátu aðeins glaðst yfir leik Sviss og Íslands í forkeppni undankeppni EM 2021 í körfubolta karla í gær voru stuðningsmenn ÍR. Þeir höfðu væntanlega takmarkaða ánægju af því að sjá Ísland tapa, 109-85, en nýi leikmaðurinn þeirra, Roberto Kovac, átti allavega stórleik fyrir Sviss. Kovac reyndist íslensku vörninni afar erfiður í leiknum. Hann skoraði 29 stig og var stigahæstur á vellinum. Kovac tók einnig þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Kovac hitti úr fjórum af fimm skotum sínum inni í teig og sex af 14 skotum utan hans. Skotnýting hans var 53%. Leikurinn í gær var sá langbesti hjá Kovac í undankeppninni og ef marka má hann eiga ÍR-ingar gott í vændum í vetur. Kovac skoraði 13 stig og gaf fimm stoðsendingar í fyrri leik Íslands og Sviss sem Íslendingar unnu, 83-82. Í forkeppni undankeppninnar var hann var með 14,1 stig að meðaltali í leik. Kovac, sem er 29 ára, lék síðast með Lions de Genève í heimalandinu. ÍR-ingar eru á fullu að safna liði fyrir átökin í vetur. Í gær kynntu þeir nýjan Bandaríkjamann, leikstjórnandann Evan Singletary, til leiks.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Pedersen: Hef ekki hugsað út í framhaldið Landsliðsþjálfarinn var vonsvikinn eftir tapið í Sviss. 21. ágúst 2019 20:03 Umfjöllun: Ísland - Sviss 83-82 | Hetjuskot Martins björguðu Íslandi Martin Hermannsson tryggði Íslandi gríðarlega mikilvægan sigur á Sviss í forkeppni undankeppni EM 2021 í dag. 10. ágúst 2019 15:30 Lék á móti íslenska landsliðinu í Höllinni á dögunum og verður með ÍR í vetur Silfurlið ÍR frá síðasta tímabili hefur bætt við sig svissneskum landsliðsmanni en Roberto Kovac hefur gert samning við Breiðholtsliðið. 20. ágúst 2019 10:15 Umfjöllun: Sviss - Ísland 109-85 | Skipsbrot í Sviss og Íslendingar úr leik Ísland fer ekki á þriðja Evrópumótið í körfubolta karla í röð. 21. ágúst 2019 19:15 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira
Pedersen: Hef ekki hugsað út í framhaldið Landsliðsþjálfarinn var vonsvikinn eftir tapið í Sviss. 21. ágúst 2019 20:03
Umfjöllun: Ísland - Sviss 83-82 | Hetjuskot Martins björguðu Íslandi Martin Hermannsson tryggði Íslandi gríðarlega mikilvægan sigur á Sviss í forkeppni undankeppni EM 2021 í dag. 10. ágúst 2019 15:30
Lék á móti íslenska landsliðinu í Höllinni á dögunum og verður með ÍR í vetur Silfurlið ÍR frá síðasta tímabili hefur bætt við sig svissneskum landsliðsmanni en Roberto Kovac hefur gert samning við Breiðholtsliðið. 20. ágúst 2019 10:15
Umfjöllun: Sviss - Ísland 109-85 | Skipsbrot í Sviss og Íslendingar úr leik Ísland fer ekki á þriðja Evrópumótið í körfubolta karla í röð. 21. ágúst 2019 19:15