Segist ekki vera hommi en er þakklátur fyrir stuðninginn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. apríl 2019 12:30 Faulkner er hér til hægri á myndinni. vísir/getty Ansi sérstakt atvik kom upp í Ástralíu er fólk þar í landi hélt að þekktur íþróttamaður hefði verið að stíga út úr skápnum og staðfesta að hann væri hommi. Það var misskilningur. Hér er um að ræða krikketspilarann James Faulkner sem er landsliðsmaður. Hann birti mynd á Instagram með félaga sínum og móður sinni. Hann skrifaði við myndina: „Afmælismatur með kærastanum og mömmu.“ Hann leiðrétti svo færsluna og setti í sviga „besti vinur“. View this post on InstagramBirthday dinner with the boyfriend (best mate!!!) @robjubbsta and my mother @roslyn_carol_faulkner #togetherfor5years A post shared by James Faulkner (@jfaulkner44) on Apr 29, 2019 at 3:10am PDT Félagar hans í krikketsamfélaginu voru fljótir að setja ummæli við myndina. Óskuðu honum til hamingju með að hafa tekið skrefið og hrósuðu hugrekki hans. „Það virðist vera einhver misskilningur út af þessari mynd. Ég er ekki hommi,“ sagði Faulkner sem fannst viðbrögðin þó frábær. „Það var magnað að sjá þennan stuðning. Gleymum aldrei að ást er ást. Gott hjá fólki að sýna svona mikinn stuðning.“ Maðurinn sem er með honum á myndinni er besti vinur hans og þeir hafa búið saman í fimm ár. View this post on InstagramThere seems to be a misunderstanding about my post from last night, I am not gay, however it has been fantastic to see the support from and for the LBGT community. Let’s never forget love is love, however @robjubbsta is just a great friend. Last night marked five years of being house mates! Good on everyone for being so supportive. A post shared by James Faulkner (@jfaulkner44) on Apr 29, 2019 at 5:07pm PDT Ástralía Íþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Fleiri fréttir Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Sjá meira
Ansi sérstakt atvik kom upp í Ástralíu er fólk þar í landi hélt að þekktur íþróttamaður hefði verið að stíga út úr skápnum og staðfesta að hann væri hommi. Það var misskilningur. Hér er um að ræða krikketspilarann James Faulkner sem er landsliðsmaður. Hann birti mynd á Instagram með félaga sínum og móður sinni. Hann skrifaði við myndina: „Afmælismatur með kærastanum og mömmu.“ Hann leiðrétti svo færsluna og setti í sviga „besti vinur“. View this post on InstagramBirthday dinner with the boyfriend (best mate!!!) @robjubbsta and my mother @roslyn_carol_faulkner #togetherfor5years A post shared by James Faulkner (@jfaulkner44) on Apr 29, 2019 at 3:10am PDT Félagar hans í krikketsamfélaginu voru fljótir að setja ummæli við myndina. Óskuðu honum til hamingju með að hafa tekið skrefið og hrósuðu hugrekki hans. „Það virðist vera einhver misskilningur út af þessari mynd. Ég er ekki hommi,“ sagði Faulkner sem fannst viðbrögðin þó frábær. „Það var magnað að sjá þennan stuðning. Gleymum aldrei að ást er ást. Gott hjá fólki að sýna svona mikinn stuðning.“ Maðurinn sem er með honum á myndinni er besti vinur hans og þeir hafa búið saman í fimm ár. View this post on InstagramThere seems to be a misunderstanding about my post from last night, I am not gay, however it has been fantastic to see the support from and for the LBGT community. Let’s never forget love is love, however @robjubbsta is just a great friend. Last night marked five years of being house mates! Good on everyone for being so supportive. A post shared by James Faulkner (@jfaulkner44) on Apr 29, 2019 at 5:07pm PDT
Ástralía Íþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Fleiri fréttir Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Sjá meira