Fyrstur til að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. október 2019 09:08 Eliud Kipchoge vísir/getty Keníumaðurinn Eliud Kipchoge skráði sig enn einu sinni á spjöld sögunnar í morgun þegar hann varð fyrsti maðurinn til að hlaupa heilt maraþon á innan við tveimur klukkustundum. Hann hóf hlaupið klukkan 06:15 að íslenskum tíma í morgun og kom í mark á einni klukkustund, 59 mínútum og 40 sekúndum. Hlaupið var í Vín í Austurríki. Tíminn verður þó ekki skráður sem opinbert heimsmet þar sem ekki var um hefðbundið maraþon að ræða en búin var til sérstök hlaupaleið í Vín þar sem brautin var að mestu leyti bein. Kipchoge er sjálfur handhafi heimsmetsins í maraþonhlaupi auk þess að vera ríkjandi Ólympíumeistari. Heimsmetið er tvær klukkustundir, ein mínúta og 39 sekúndur; sett í Berlínarmaraþoninu 2018. Þetta var í annað sinn sem Kipchoge gerði sérstaka tilraun til að rjúfa tveggja klukkustunda múrinn en honum mistókst í Monza á Ítalíu árið 2017 þegar hann hljóp á tveimur klukkustundum og 25 sekúndum Austurríki Frjálsar íþróttir Hlaup Kenía Tímamót Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sjá meira
Keníumaðurinn Eliud Kipchoge skráði sig enn einu sinni á spjöld sögunnar í morgun þegar hann varð fyrsti maðurinn til að hlaupa heilt maraþon á innan við tveimur klukkustundum. Hann hóf hlaupið klukkan 06:15 að íslenskum tíma í morgun og kom í mark á einni klukkustund, 59 mínútum og 40 sekúndum. Hlaupið var í Vín í Austurríki. Tíminn verður þó ekki skráður sem opinbert heimsmet þar sem ekki var um hefðbundið maraþon að ræða en búin var til sérstök hlaupaleið í Vín þar sem brautin var að mestu leyti bein. Kipchoge er sjálfur handhafi heimsmetsins í maraþonhlaupi auk þess að vera ríkjandi Ólympíumeistari. Heimsmetið er tvær klukkustundir, ein mínúta og 39 sekúndur; sett í Berlínarmaraþoninu 2018. Þetta var í annað sinn sem Kipchoge gerði sérstaka tilraun til að rjúfa tveggja klukkustunda múrinn en honum mistókst í Monza á Ítalíu árið 2017 þegar hann hljóp á tveimur klukkustundum og 25 sekúndum
Austurríki Frjálsar íþróttir Hlaup Kenía Tímamót Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Sjá meira