Þrír titilbardagar á einu stærsta UFC-kvöldi ársins Pétur Marinó Jónsson skrifar 14. desember 2019 10:30 Usman og Covington á blaðamannafundi í nóvember. Vísir/Getty UFC 245 fer fram í nótt þar sem Colby Covington fær loksins tækifæri á stóra titlinum. Það hefur verið mikill hiti á milli Covington og meistarans og útkljá þeir málin í búrinu í nótt. Colby Covington hefur hagað sér bjánalega undanfarin þrjú ár til að vekja athygli á sér. Þrátt fyrir stælana verður ekki tekið af honum að hann er frábær bardagamaður sem hefur unnið sína bardaga. Covington fékk titilbardaga um bráðabirgðarbeltið í júní 2018 þar sem hann sigraði Rafael dos Anjos. Covington átti að mæta þáverandi meistara Tyron Woodley um haustið en reyndist erfiður í samningaviðræðum og fékk Darren Till titilbardagann í stað Covington. Covington var því sviptur titlinum en það hefur ekki komið í veg fyrir að hann ferðist með beltið hvert sem hann fer. Kamaru Usman tók síðan veltivigtartitilinn af Tyron Woodley og verður hans fyrsta titilvörn gegn Colby Covington. Þeir Usman og Covington hafa lengi eldað saman grátt silfur en eiga líka margt sameiginlegt. Báðir eru frábærir glímumenn og æfa í 30 mínútna fjarlægð frá hvor öðrum. Báðir eru þeir 15-1 sem atvinnumenn í MMA og hafa báðir unnið 10 bardaga í UFC. Þeir hafa lengi vitað af hvor öðrum en nú er komið að því að þeir mætist. Þó stíll þeirra í búrinu sé keimlíkur gætu þeir vart verið ólíkari utan búrsins. Meistarinn Kamaru Usman flutti til Bandaríkjanna frá Nígeríu 9 ára gamall og er stoltur innflytjandi. Covington er hins vegar stoltur Trump stuðningsmaður og fer hvergi án þess að vera með Make America Great Again derhúfuna sína. Usman hefur tekið mörg ummæli Covington persónulega og segist ætla að láta Covington finna fyrir reiði allra innflytjenda þegar þeir mætast í búrinu í kvöld. Usman gæti komið of æstur í bardagann eftir að Covington hefur potað í Usman í marga mánuði. Þeir Usman og Covington mætast í aðalbardaga kvöldsins um veltivigtartitilinn. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Max Holloway og Alexander Volkanovski um fjaðurvigtartitilinn og í þriðja titilbardaga kvöldsins mætast þær Amanda Nunes og Germaine de Randamie. UFC 245 verður sýnt á Stöð 2 Sport í nótt og hefst bein útsending klukkan 03:00. MMA Tengdar fréttir Hataðasti maðurinn í UFC stígur loksins aftur inn í búrið Colby Covington mun stíga inn í búrið þann 3. ágúst næstkomandi gegn fyrrum veltivigtarmeistaranum, Robbie Lawler. 25. júní 2019 19:30 Colby viðurkenndi að stælarnir í honum væri leikaraskapur UFC-bardagakappar eru hneykslaðir á því að Colby Covington sé bara að leika fífl. 12. desember 2019 23:00 Colby Covington fór vandræðalaust í gegnum Robbie Lawler og fékk símtal frá Donald Trump Colby Covington mætti Robbie Lawler á UFC bardagakvöldinu í Newark fyrr í kvöld. Covington náði öruggum sigri á Lawler og tryggði sér titilbardaga. 3. ágúst 2019 23:43 Einn sá umdeildasti berst fyrir framan Trump fjölskyldumeðlimi í kvöld Einn umdeildasti bardagamaður UFC í dag, Colby Covington, snýr aftur í búrið í kvöld tæpum 14 mánuðum eftir sinn síðasta bardaga. Covington mun fá góðan stuðning frá meðlimum Trump fjölskyldunnar sem verða viðstaddir bardagann. 3. ágúst 2019 08:00 Covington: Uncle Fester fær ekki að setja beltið utan um mig Colby Covington stal senunni á viðburði fyrir UFC 245 í gær. Þar óð hann á súðum og hjólaði sem fyrr í forseta UFC, Dana White, sem hann kallar Uncle Fester. 12. desember 2019 10:30 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Sjá meira
UFC 245 fer fram í nótt þar sem Colby Covington fær loksins tækifæri á stóra titlinum. Það hefur verið mikill hiti á milli Covington og meistarans og útkljá þeir málin í búrinu í nótt. Colby Covington hefur hagað sér bjánalega undanfarin þrjú ár til að vekja athygli á sér. Þrátt fyrir stælana verður ekki tekið af honum að hann er frábær bardagamaður sem hefur unnið sína bardaga. Covington fékk titilbardaga um bráðabirgðarbeltið í júní 2018 þar sem hann sigraði Rafael dos Anjos. Covington átti að mæta þáverandi meistara Tyron Woodley um haustið en reyndist erfiður í samningaviðræðum og fékk Darren Till titilbardagann í stað Covington. Covington var því sviptur titlinum en það hefur ekki komið í veg fyrir að hann ferðist með beltið hvert sem hann fer. Kamaru Usman tók síðan veltivigtartitilinn af Tyron Woodley og verður hans fyrsta titilvörn gegn Colby Covington. Þeir Usman og Covington hafa lengi eldað saman grátt silfur en eiga líka margt sameiginlegt. Báðir eru frábærir glímumenn og æfa í 30 mínútna fjarlægð frá hvor öðrum. Báðir eru þeir 15-1 sem atvinnumenn í MMA og hafa báðir unnið 10 bardaga í UFC. Þeir hafa lengi vitað af hvor öðrum en nú er komið að því að þeir mætist. Þó stíll þeirra í búrinu sé keimlíkur gætu þeir vart verið ólíkari utan búrsins. Meistarinn Kamaru Usman flutti til Bandaríkjanna frá Nígeríu 9 ára gamall og er stoltur innflytjandi. Covington er hins vegar stoltur Trump stuðningsmaður og fer hvergi án þess að vera með Make America Great Again derhúfuna sína. Usman hefur tekið mörg ummæli Covington persónulega og segist ætla að láta Covington finna fyrir reiði allra innflytjenda þegar þeir mætast í búrinu í kvöld. Usman gæti komið of æstur í bardagann eftir að Covington hefur potað í Usman í marga mánuði. Þeir Usman og Covington mætast í aðalbardaga kvöldsins um veltivigtartitilinn. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Max Holloway og Alexander Volkanovski um fjaðurvigtartitilinn og í þriðja titilbardaga kvöldsins mætast þær Amanda Nunes og Germaine de Randamie. UFC 245 verður sýnt á Stöð 2 Sport í nótt og hefst bein útsending klukkan 03:00.
MMA Tengdar fréttir Hataðasti maðurinn í UFC stígur loksins aftur inn í búrið Colby Covington mun stíga inn í búrið þann 3. ágúst næstkomandi gegn fyrrum veltivigtarmeistaranum, Robbie Lawler. 25. júní 2019 19:30 Colby viðurkenndi að stælarnir í honum væri leikaraskapur UFC-bardagakappar eru hneykslaðir á því að Colby Covington sé bara að leika fífl. 12. desember 2019 23:00 Colby Covington fór vandræðalaust í gegnum Robbie Lawler og fékk símtal frá Donald Trump Colby Covington mætti Robbie Lawler á UFC bardagakvöldinu í Newark fyrr í kvöld. Covington náði öruggum sigri á Lawler og tryggði sér titilbardaga. 3. ágúst 2019 23:43 Einn sá umdeildasti berst fyrir framan Trump fjölskyldumeðlimi í kvöld Einn umdeildasti bardagamaður UFC í dag, Colby Covington, snýr aftur í búrið í kvöld tæpum 14 mánuðum eftir sinn síðasta bardaga. Covington mun fá góðan stuðning frá meðlimum Trump fjölskyldunnar sem verða viðstaddir bardagann. 3. ágúst 2019 08:00 Covington: Uncle Fester fær ekki að setja beltið utan um mig Colby Covington stal senunni á viðburði fyrir UFC 245 í gær. Þar óð hann á súðum og hjólaði sem fyrr í forseta UFC, Dana White, sem hann kallar Uncle Fester. 12. desember 2019 10:30 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Sjá meira
Hataðasti maðurinn í UFC stígur loksins aftur inn í búrið Colby Covington mun stíga inn í búrið þann 3. ágúst næstkomandi gegn fyrrum veltivigtarmeistaranum, Robbie Lawler. 25. júní 2019 19:30
Colby viðurkenndi að stælarnir í honum væri leikaraskapur UFC-bardagakappar eru hneykslaðir á því að Colby Covington sé bara að leika fífl. 12. desember 2019 23:00
Colby Covington fór vandræðalaust í gegnum Robbie Lawler og fékk símtal frá Donald Trump Colby Covington mætti Robbie Lawler á UFC bardagakvöldinu í Newark fyrr í kvöld. Covington náði öruggum sigri á Lawler og tryggði sér titilbardaga. 3. ágúst 2019 23:43
Einn sá umdeildasti berst fyrir framan Trump fjölskyldumeðlimi í kvöld Einn umdeildasti bardagamaður UFC í dag, Colby Covington, snýr aftur í búrið í kvöld tæpum 14 mánuðum eftir sinn síðasta bardaga. Covington mun fá góðan stuðning frá meðlimum Trump fjölskyldunnar sem verða viðstaddir bardagann. 3. ágúst 2019 08:00
Covington: Uncle Fester fær ekki að setja beltið utan um mig Colby Covington stal senunni á viðburði fyrir UFC 245 í gær. Þar óð hann á súðum og hjólaði sem fyrr í forseta UFC, Dana White, sem hann kallar Uncle Fester. 12. desember 2019 10:30