Lagt til að 24 einstaklingar fái íslenskan ríkisborgararétt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. desember 2019 16:15 Það er allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sem leggur frumvarpið fram. vísir/vihelm Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hefur lagt fram lagafrumvarp þess efnis að 24 einstaklingar fái íslenskan ríkisborgararétt. Þar á meðal er Mouhamed Lo sem fæddur er árið 1988 í Máritaníu en flúði frá heimalandi sínu árið 2009. Mouhamed hafði verið þræll þar enda sonur þræla og þar með eign húsbónda síns. Einar Steingrímsson skrifaði grein um mál hans á Vísi árið 2012 en þar kom fram að Mouhamed hefði sótt um hæli hér á landi árið 2010. Honum var hins vegar synjað um hæli hér árið 2011 og átti að senda hann aftur til Noregs. Þetta vakti reiði í samfélaginu og fór Mouhamed huldu höfði hér með aðstoð vina sinna. Um mitt ár 2012 felldi dómsmálaráðuneytið svo úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun Mouhamed og fékk hann loks dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér ári síðar. Mouhamed er sá eini frá Máritaníu sem fær ríkisborgararétt að þessu sinni með ákvörðun Alþingis en hinir 23 koma frá Rússlandi, Kína, Kólumbíu, Afganistan, Íran, Svíþjóð, Úganda, Póllandi, Nígeríu, Kirgistan, Írak, Bandaríkjunum, Taílandi, Bangladess og Serbíu. Sá elsti er fæddur 1947 og sá yngsti 2003. Alþingi Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hefur lagt fram lagafrumvarp þess efnis að 24 einstaklingar fái íslenskan ríkisborgararétt. Þar á meðal er Mouhamed Lo sem fæddur er árið 1988 í Máritaníu en flúði frá heimalandi sínu árið 2009. Mouhamed hafði verið þræll þar enda sonur þræla og þar með eign húsbónda síns. Einar Steingrímsson skrifaði grein um mál hans á Vísi árið 2012 en þar kom fram að Mouhamed hefði sótt um hæli hér á landi árið 2010. Honum var hins vegar synjað um hæli hér árið 2011 og átti að senda hann aftur til Noregs. Þetta vakti reiði í samfélaginu og fór Mouhamed huldu höfði hér með aðstoð vina sinna. Um mitt ár 2012 felldi dómsmálaráðuneytið svo úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun Mouhamed og fékk hann loks dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér ári síðar. Mouhamed er sá eini frá Máritaníu sem fær ríkisborgararétt að þessu sinni með ákvörðun Alþingis en hinir 23 koma frá Rússlandi, Kína, Kólumbíu, Afganistan, Íran, Svíþjóð, Úganda, Póllandi, Nígeríu, Kirgistan, Írak, Bandaríkjunum, Taílandi, Bangladess og Serbíu. Sá elsti er fæddur 1947 og sá yngsti 2003.
Alþingi Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira