Sport

Björgvin Karl kominn upp í 4. sætið

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Björgvin Karl er með 682 stig.
Björgvin Karl er með 682 stig. MYND/FÉSBÓKARSÍÐA DUBAI CROSSFIT CHAMPIONSHIP

Björgvin Karl Guðmundsson er kominn upp í 4. sæti á Dubai CrossFit Championship.

Björgvin lenti í 7. sæti í níundu grein mótsins.

Brent Fikowski frá Kanada er enn á toppnum. Landi hans, Patrick Vellner, er kominn upp í 2. sætið eftir að hafa unnið níundu greinina.

Rússinn Roman Khrennikov, sem var efstur fyrir lokadaginn, er dottinn niður í 3. sætið.

Fylgjast má með beinni útsendingu frá lokadegi mótsins með því að smella hér.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.