Sport

Björgvin Karl kominn upp í 4. sætið

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Björgvin Karl er með 682 stig.
Björgvin Karl er með 682 stig. MYND/FÉSBÓKARSÍÐA DUBAI CROSSFIT CHAMPIONSHIP

Björgvin Karl Guðmundsson er kominn upp í 4. sæti á Dubai CrossFit Championship.Björgvin lenti í 7. sæti í níundu grein mótsins.Brent Fikowski frá Kanada er enn á toppnum. Landi hans, Patrick Vellner, er kominn upp í 2. sætið eftir að hafa unnið níundu greinina.Rússinn Roman Khrennikov, sem var efstur fyrir lokadaginn, er dottinn niður í 3. sætið.Fylgjast má með beinni útsendingu frá lokadegi mótsins með því að smella hér.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.