Innlent

Bein útsending: Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar kynntar og útskýrðar

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Íslensk börn sýna mun lakari frammistöðu í lesskilningi en börn á öðrum Norðurlöndum
Íslensk börn sýna mun lakari frammistöðu í lesskilningi en börn á öðrum Norðurlöndum skjáskot

Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) liggja nú fyrir. Könnunin var lögð fyrir 15 ára nemendur á Íslandi vorið 2018.

PISA er alþjóðlegt könnunarpróf, sem framkvæmt er á þriggja ára fresti í 79 löndum. Kannaður er lesskilningur og læsi á stærðfræði og náttúruvísindi en ein greinanna er áherslugrein í hvert sinn.

Niðurstöðurnar liggja fyrir og verða kynntar á blaðamannafundi í menntamálaráðuneytinu klukkan 10:15.

Uppfært klukkan 10:55
Útsendingunni er lokið en upptaka af henni er aðgengileg hér fyrir neðan.


Klippa: Niðurstöður nýrrar PISA-könnunar kynntar


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.