Birti mynd af blindum dómurum á Twitter og fékk stóra sekt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2019 23:30 Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin. Getty/Mark Brown Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin fann öðruvísi leið til að gagnrýna dómara eftir leik helgarinnar en hann slapp samt ekki við það að fá væna sekt að launum. Lane Kiffin, sem er þjálfari Florida Atlantic, var mjög ósáttur eftir 36-31 tap á móti Marshall á föstudagskvöldið. Hann var ósáttur með marga dóma en lið hans fékk meðal á sig níu víti í leiknum. Eftir leikinn þá neitaði hann að tjá sig um dómarana í viðtölum við fjölmiðla af því að hann vildi ekki fá sekt. Kiffin er ekki þekktur fyrir annað en að láta skoðanir sínar í ljós. Hann passaði sig þarna en menn þurftu samt ekki að bíða lengi..@ConferenceUSA has fined Lane Kiffin $5,000 for violating the league's sportsmanship policy for tweeting a "blind refs" meme. https://t.co/CLw4TGSn6y — Sporting News (@sportingnews) October 20, 2019Þegar Lane Kiffin var kominn heim þá stóðst hann þó ekki freistinguna og setti inn „meme“ á Twitter síðu sína þar sem voru samankomnir blindir dómarar. Dómarnir voru þrír talsins, allir með blindragleraugu og blindrahunda sér við hlið. Lane Kiffin hefði kannski sloppið ef hann hefði ekki gengið aðeins lengra og merkt dómarasamtökin. Dómarasamtökunum var ekki skemmt og sektuðu þjálfarann um fimm þúsund dollara eða um 626 þúsund krónur íslenskar.https://t.co/zDIG8fhMlj — Lane Kiffin (@Lane_Kiffin) October 20, 2019 NFL Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Sjá meira
Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin fann öðruvísi leið til að gagnrýna dómara eftir leik helgarinnar en hann slapp samt ekki við það að fá væna sekt að launum. Lane Kiffin, sem er þjálfari Florida Atlantic, var mjög ósáttur eftir 36-31 tap á móti Marshall á föstudagskvöldið. Hann var ósáttur með marga dóma en lið hans fékk meðal á sig níu víti í leiknum. Eftir leikinn þá neitaði hann að tjá sig um dómarana í viðtölum við fjölmiðla af því að hann vildi ekki fá sekt. Kiffin er ekki þekktur fyrir annað en að láta skoðanir sínar í ljós. Hann passaði sig þarna en menn þurftu samt ekki að bíða lengi..@ConferenceUSA has fined Lane Kiffin $5,000 for violating the league's sportsmanship policy for tweeting a "blind refs" meme. https://t.co/CLw4TGSn6y — Sporting News (@sportingnews) October 20, 2019Þegar Lane Kiffin var kominn heim þá stóðst hann þó ekki freistinguna og setti inn „meme“ á Twitter síðu sína þar sem voru samankomnir blindir dómarar. Dómarnir voru þrír talsins, allir með blindragleraugu og blindrahunda sér við hlið. Lane Kiffin hefði kannski sloppið ef hann hefði ekki gengið aðeins lengra og merkt dómarasamtökin. Dómarasamtökunum var ekki skemmt og sektuðu þjálfarann um fimm þúsund dollara eða um 626 þúsund krónur íslenskar.https://t.co/zDIG8fhMlj — Lane Kiffin (@Lane_Kiffin) October 20, 2019
NFL Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Sjá meira