Uppgötvuðu æxli í tæka tíð vegna hitamyndavélar á safni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. október 2019 22:23 Myndin fræga. Mynd/Bal Gill. Það getur verið gagnlegt að fara á söfn og líklega hefur það aldrei átt betur við en í tilfelli 41 árs breskrar konu sem heimsótti Camera Obscura and the World of Illusions safnið í Edinborg í Skotlandi. Hitamyndavél á safninu varð til þess að æxli í öðru brjósti hennar uppgötvaðist í tæka tíð.Bal Gill var í fríi í Edinborg í maí síðastliðnum með fjölskyldu sinni. Eftir að hafa skoðað Edinborgar-kastala sáu Camera Obscura safnið ákváðu þau að skoða það. Í safninu er herbergi með hitamyndavélum og lék fjölskyldan sér að þeim.„Þar tók ég eftir hitabletti sem kom frá öðru brjóstinu á mér. Okkur þótti þetta skrýtið og við tókum eftir að ég var sú eina sem var með svona blett. Við tókum mynd af þessu en héldum svo áfram að skoða safnið,“ sagði Gill í samtali við BBC.Nokkrum dögum síðar þegar heim var komið var hún að skoða myndir frá ferðinni og tók þá eftir myndinni sem hún hafði tekið þar sem hitabletturinn sást. Við Google-leit fann hún fjölmargar færslur um brjóstakrabbamein og hitamyndavélar. Hún dreif sig því til læknis.Læknarnir voru fljótir að greina hana með brjóstakrabbamein á frumstigi. Síðan þá hefur hún farið í tvær aðgerðir, þar á meðal brjóstnám, og er ein aðgerð í viðbót framundan. Læknar hafa sagt henni að hún þurfi ekki að fara í geislameðferð eftir síðustu aðgerðina.„Þakklæti er mér efst í huga. Án myndavélarinnar hefði ég aldrei vitað þetta. Ég veit að þetta er ekki tilgangur myndavélarinnar en í mínu tilfelli þá breytti þessi heimsókn lífi mínu,“ sagði Gill. Bretland Skotland Mest lesið Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Fleiri fréttir Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Sjá meira
Það getur verið gagnlegt að fara á söfn og líklega hefur það aldrei átt betur við en í tilfelli 41 árs breskrar konu sem heimsótti Camera Obscura and the World of Illusions safnið í Edinborg í Skotlandi. Hitamyndavél á safninu varð til þess að æxli í öðru brjósti hennar uppgötvaðist í tæka tíð.Bal Gill var í fríi í Edinborg í maí síðastliðnum með fjölskyldu sinni. Eftir að hafa skoðað Edinborgar-kastala sáu Camera Obscura safnið ákváðu þau að skoða það. Í safninu er herbergi með hitamyndavélum og lék fjölskyldan sér að þeim.„Þar tók ég eftir hitabletti sem kom frá öðru brjóstinu á mér. Okkur þótti þetta skrýtið og við tókum eftir að ég var sú eina sem var með svona blett. Við tókum mynd af þessu en héldum svo áfram að skoða safnið,“ sagði Gill í samtali við BBC.Nokkrum dögum síðar þegar heim var komið var hún að skoða myndir frá ferðinni og tók þá eftir myndinni sem hún hafði tekið þar sem hitabletturinn sást. Við Google-leit fann hún fjölmargar færslur um brjóstakrabbamein og hitamyndavélar. Hún dreif sig því til læknis.Læknarnir voru fljótir að greina hana með brjóstakrabbamein á frumstigi. Síðan þá hefur hún farið í tvær aðgerðir, þar á meðal brjóstnám, og er ein aðgerð í viðbót framundan. Læknar hafa sagt henni að hún þurfi ekki að fara í geislameðferð eftir síðustu aðgerðina.„Þakklæti er mér efst í huga. Án myndavélarinnar hefði ég aldrei vitað þetta. Ég veit að þetta er ekki tilgangur myndavélarinnar en í mínu tilfelli þá breytti þessi heimsókn lífi mínu,“ sagði Gill.
Bretland Skotland Mest lesið Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Fleiri fréttir Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Sjá meira