Í beinni í dag: Manchester United, Arsenal og sexfaldir Íslandsmeistarar KR Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2019 06:00 Fólk getur verið við límt við sófann í kvöld. vísir/samsett/getty/bára Það er sem fyrr mikið um dýrðir á sportrásum Stöðvar 2 í dag en Evrópudeildin og Dominos-deild karla má sjá á skjánum í kvöld áður en golfið hefst í nótt. Manchester United hefur verið í vandræðum í upphafi leiktíðar en þeir heimsækja Belgrad í dag þar sem liðið mætir heimamönnum í Partizan. Þetta er toppslagur í L-riðli Evrópudeildarinnar en bæði lið eru með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina. Á sama tíma mætast AZ Alkmaar og Astana. Það verður ekki Íslendingaslagur því Albert Guðmundsson og Rúnar Már Sigurjósson eru báðir á meiðslalistanum. Astana er á botni riðilsins án stiga en AZ er með tvö stig. Klukkan 18.50 hefjast svo útsendingar frá tveimur öðrum leikjum í Evrópudeildinni. Arsenal hefur farið á kostum í Evrópudeildinni skorað sjö mörk og ekki fengið neitt á sig en þeir mæta botnliði riðilsins, Vitoria frá Portúgal sem er án stiga. Á sama tíma er sýnt frá leik Celtic og Lazio í E-riðli. Lazio hefur einungis unnið einn af fyrstu tveimur leikjunum og þarf nauðsynlega á sigri að halda í kvöld en skosku meistararnir eru með fjögur stig. Sexfaldir Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa byrjað tímabilið af krafti og eru með sex stig. Þeir fá Friðrik Inga Rúnarsson og lærisveina hans í Þór Þorlákshöfn í heimsókn í kvöld en Þórsarar unnu sinn fyrsta sigur í síðustu umferð. Í nótt verða svo sýnt frá tveimur golfmótum; annars vegar Zozo meistaramótinu sem fer fram í Japan þar sem margir bestu bestu keppendur heims taka þátt og hins vegar LPGA-mótaröðinni í kvennaflokki þar sem einnig þær bestu eru með. Allar beinar útsendingarnar í dag sem og næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 16.45 AZ Alkmaar - Astana (Stöð 2 Sport) 16.45 Partizan Belgrad - Manchester United (Stöð 2 Sport 2) 18.50 Arsenal - Vitoria (Stöð 2 Sport) 18.50 Celtic - Lazio (Stöð 2 Sport 2) 19.05 KR - Þór Þorlákshöfn (Stöð 2 Sport 3) 04.00 The Zozo Championship (Stöð 2 Golf) 05.00 LPGA Tour 2019 (Stöð 2 Sport 4) Dominos-deild karla Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Arsenal - Atlético Madrid | Heitt í kolunum eftir skort á heitu vatni Villarreal - Man. City | Er hægt að hemja Haaland? Grindavík - Stjarnan | Gjörólíkt gengi Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sjá meira
Það er sem fyrr mikið um dýrðir á sportrásum Stöðvar 2 í dag en Evrópudeildin og Dominos-deild karla má sjá á skjánum í kvöld áður en golfið hefst í nótt. Manchester United hefur verið í vandræðum í upphafi leiktíðar en þeir heimsækja Belgrad í dag þar sem liðið mætir heimamönnum í Partizan. Þetta er toppslagur í L-riðli Evrópudeildarinnar en bæði lið eru með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina. Á sama tíma mætast AZ Alkmaar og Astana. Það verður ekki Íslendingaslagur því Albert Guðmundsson og Rúnar Már Sigurjósson eru báðir á meiðslalistanum. Astana er á botni riðilsins án stiga en AZ er með tvö stig. Klukkan 18.50 hefjast svo útsendingar frá tveimur öðrum leikjum í Evrópudeildinni. Arsenal hefur farið á kostum í Evrópudeildinni skorað sjö mörk og ekki fengið neitt á sig en þeir mæta botnliði riðilsins, Vitoria frá Portúgal sem er án stiga. Á sama tíma er sýnt frá leik Celtic og Lazio í E-riðli. Lazio hefur einungis unnið einn af fyrstu tveimur leikjunum og þarf nauðsynlega á sigri að halda í kvöld en skosku meistararnir eru með fjögur stig. Sexfaldir Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa byrjað tímabilið af krafti og eru með sex stig. Þeir fá Friðrik Inga Rúnarsson og lærisveina hans í Þór Þorlákshöfn í heimsókn í kvöld en Þórsarar unnu sinn fyrsta sigur í síðustu umferð. Í nótt verða svo sýnt frá tveimur golfmótum; annars vegar Zozo meistaramótinu sem fer fram í Japan þar sem margir bestu bestu keppendur heims taka þátt og hins vegar LPGA-mótaröðinni í kvennaflokki þar sem einnig þær bestu eru með. Allar beinar útsendingarnar í dag sem og næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar í dag: 16.45 AZ Alkmaar - Astana (Stöð 2 Sport) 16.45 Partizan Belgrad - Manchester United (Stöð 2 Sport 2) 18.50 Arsenal - Vitoria (Stöð 2 Sport) 18.50 Celtic - Lazio (Stöð 2 Sport 2) 19.05 KR - Þór Þorlákshöfn (Stöð 2 Sport 3) 04.00 The Zozo Championship (Stöð 2 Golf) 05.00 LPGA Tour 2019 (Stöð 2 Sport 4)
Dominos-deild karla Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Arsenal - Atlético Madrid | Heitt í kolunum eftir skort á heitu vatni Villarreal - Man. City | Er hægt að hemja Haaland? Grindavík - Stjarnan | Gjörólíkt gengi Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sjá meira