Ísfiskur þarf að mæta kröfum til að fá lán frá Byggðastofnun Birgir Olgeirsson skrifar 19. október 2019 12:02 Albert Svavarsson, framkvæmdastjóri Ísfisks. Stjórn Byggðastofnunar hefur veitt Ísfiski jákvætt svar um lánaumsókn. Fiskvinnslan þarf þó að mæta ákveðnum kröfum innan tveggja vikna til að fá lánið. Bæjarstjórinn á Akranesi er vongóður að hægt verði að flytja starfsfólki jákvæðar fréttir í mánuðinum. Öllu starfsmönnum Ísfisks, 42 talsins, var sagt upp störfum undir lok síðasta mánaðar. Strax bárust fregnir af því að bæjaryfirvöld hefðu leitað á náðir Byggðastofnunar til að tryggja fjármögnun svo halda megi starfseminni gangandi. Þungt hljóð var í bæjarbúum því atvinnuhorfur í bænum voru ekki taldar góðar. Stjórn Byggðastofnunar tók beiðnina fyrir í gær þar sem tekið var jákvætt í hana. Til að fá lánið þarf Ísfiskur hins vegar að mæta kröfum sem stjórnin setur fyrirtækinu. „Þetta eru ánægjulegar fréttir þessi fyrirgreiðsla er reyndar veitt með fyrirvara um að ákveðnum kröfum verði mætt. Ég er vongóður að þeim verði mætt á næstum tveimur vikum. Það stefnir vonandi bara í góð tíðindi í þessu,“ segir Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á Akranesi. Spurður hvort hægt verði að að endurráða alla þá starfsmenn sem misstu vinnuna fyrir rúmum tveimur vikum svarar bæjarstjórinn: „Ég er vongóður um að það geti gengið eftir áður en þessi mánuður er liðinn að við verðum komin með góð tíðindi fyrir fólkið sem þarna hefur vinnu. Það er búið að vinna hörðum höndum að því og þetta skref er mikilvægt í þá átt.“ Akranes Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Fleiri fréttir Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira
Stjórn Byggðastofnunar hefur veitt Ísfiski jákvætt svar um lánaumsókn. Fiskvinnslan þarf þó að mæta ákveðnum kröfum innan tveggja vikna til að fá lánið. Bæjarstjórinn á Akranesi er vongóður að hægt verði að flytja starfsfólki jákvæðar fréttir í mánuðinum. Öllu starfsmönnum Ísfisks, 42 talsins, var sagt upp störfum undir lok síðasta mánaðar. Strax bárust fregnir af því að bæjaryfirvöld hefðu leitað á náðir Byggðastofnunar til að tryggja fjármögnun svo halda megi starfseminni gangandi. Þungt hljóð var í bæjarbúum því atvinnuhorfur í bænum voru ekki taldar góðar. Stjórn Byggðastofnunar tók beiðnina fyrir í gær þar sem tekið var jákvætt í hana. Til að fá lánið þarf Ísfiskur hins vegar að mæta kröfum sem stjórnin setur fyrirtækinu. „Þetta eru ánægjulegar fréttir þessi fyrirgreiðsla er reyndar veitt með fyrirvara um að ákveðnum kröfum verði mætt. Ég er vongóður að þeim verði mætt á næstum tveimur vikum. Það stefnir vonandi bara í góð tíðindi í þessu,“ segir Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á Akranesi. Spurður hvort hægt verði að að endurráða alla þá starfsmenn sem misstu vinnuna fyrir rúmum tveimur vikum svarar bæjarstjórinn: „Ég er vongóður um að það geti gengið eftir áður en þessi mánuður er liðinn að við verðum komin með góð tíðindi fyrir fólkið sem þarna hefur vinnu. Það er búið að vinna hörðum höndum að því og þetta skref er mikilvægt í þá átt.“
Akranes Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Fleiri fréttir Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Sjá meira