540 ungmenni á Landsmóti Samfés Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. október 2019 21:30 Frá síðasta Landsmóti Mynd/Samfés Á morgun mun Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar setja Landsmót Samfés í Varmárskóla. 540 þátttakendur frá 80 félagsmiðstöðvum af öllu landinu ásamt fulltrúum allra Norðurlandanna munu þar koma saman. Á Landsmótinu verður unnið í fjölbreyttum smiðjum þar sem markmiðið er að ungmennin taki það sem þau læra með sér heim og miðli reynslu sinni og þekkingu í sinni félagsmiðstöð. Auk þess er rík áhersla á mikilvægi þess að hitta jafnaldra sína, kynnast nýju fólki og að allir skemmti sér sem best. „Dagskráin um helgina er fjölbreytt, fróðleg og skemmtileg og má þar t.d. nefna að á föstudagskvöldið verður lýðræðisleg kosning í ungmennaráð Samfés sem skipar mikilvægan sess í málefnum ungmenna á Íslandi,“ segir í tilkynningu. Á sunnudaginn verður svo Norrænt ungmennaþing en Guðni Th. Jóhannesson verður heiðursgestur. Þingið verður haldið undir nafninu „Mission (Im)possible 4.7“ „Ungmennaþingið sem norræn ungmenni á aldrinum 13-25 ára skipuleggja er hluti af formennskuverkefni Íslands 2019 þar sem markmiðið er að Norðurlöndin verði í fararbroddi við innleiðingu á fjórða heimsmarkmiði Sameinuðu þjóðanna með sérstaka áherslu á markmið 4.7. Stjórn Samfés, ásamt fulltrúum ungmenna frá Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Noregi, Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum fagna því að sérstök áhersla sé lögð á að börn og ungmenni komi að verkefninu með virkum hætti og unnið verði að innleiðingu á heimsmarkmiði 4.7 með lýðræðislegri þátttöku þeirra.“ Krakkar Mosfellsbær Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Sjá meira
Á morgun mun Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar setja Landsmót Samfés í Varmárskóla. 540 þátttakendur frá 80 félagsmiðstöðvum af öllu landinu ásamt fulltrúum allra Norðurlandanna munu þar koma saman. Á Landsmótinu verður unnið í fjölbreyttum smiðjum þar sem markmiðið er að ungmennin taki það sem þau læra með sér heim og miðli reynslu sinni og þekkingu í sinni félagsmiðstöð. Auk þess er rík áhersla á mikilvægi þess að hitta jafnaldra sína, kynnast nýju fólki og að allir skemmti sér sem best. „Dagskráin um helgina er fjölbreytt, fróðleg og skemmtileg og má þar t.d. nefna að á föstudagskvöldið verður lýðræðisleg kosning í ungmennaráð Samfés sem skipar mikilvægan sess í málefnum ungmenna á Íslandi,“ segir í tilkynningu. Á sunnudaginn verður svo Norrænt ungmennaþing en Guðni Th. Jóhannesson verður heiðursgestur. Þingið verður haldið undir nafninu „Mission (Im)possible 4.7“ „Ungmennaþingið sem norræn ungmenni á aldrinum 13-25 ára skipuleggja er hluti af formennskuverkefni Íslands 2019 þar sem markmiðið er að Norðurlöndin verði í fararbroddi við innleiðingu á fjórða heimsmarkmiði Sameinuðu þjóðanna með sérstaka áherslu á markmið 4.7. Stjórn Samfés, ásamt fulltrúum ungmenna frá Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Noregi, Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum fagna því að sérstök áhersla sé lögð á að börn og ungmenni komi að verkefninu með virkum hætti og unnið verði að innleiðingu á heimsmarkmiði 4.7 með lýðræðislegri þátttöku þeirra.“
Krakkar Mosfellsbær Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Sjá meira