Kappaksturskona lést þegar hún reyndi að bæta heimsmet Anton Ingi Leifsson skrifar 28. ágúst 2019 20:26 Jessi Combs var talin ein hæfileika ríkasta kappaksturkona í heimi en hún kom frá Bandaríkjunum og var 35 ára gömul. vísir/getty Kappaksturskonan Jessi Combs lést á þriðjudaginn þegar hún reyndi við heimsmet en þetta staðfesti fjölskyldi hennar fyrr í dag. Jessi stýrði þættinum All Girls Garage en hún var talin einn besti ökuþórinn í heimi í kvennaflokki. Hún var við keppni á Alvord Desert í Oregon. „Draumur Jessi var að verða sú hraðasta á jörðinni og hún hefur verið að eltast við þann draum síðan 2012,“ sagði í tilkynningu frá fjölskyldunni.Jessi Combs: racing star dies while trying to break speed record https://t.co/ozfzCzRiz6 — Guardian sport (@guardian_sport) August 28, 2019 Combs var reglulega á skjánum í Bandaríkjunum en hún var meðal annars í bílaþættinum Overhaulin', Truck U, MythButsters og svo All Girls Garage. Terry Madden, liðsfélagi Combs og náinn vinur hennar, segir að það hafi verið magnað að fylgjast með ástríðu hennar fyrir íþróttinni er hún skrifaði kveðju til Combs á Instagram-síðu sinni. „Því miður misstum við hana í slysi í gær. Ég var fyrst að þessu og treystið mér, við gerðum allt til þess að reyna að bjarga henni,“ skrifaði Terry. Metið sem Combs barðist við er met Kitty O'Neil sem á hraðametið í Bandaríkjunum er hún keyrði á 824 kílómetra á hraða en O'Neil lést í nóvember. Andlát Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Kappaksturskonan Jessi Combs lést á þriðjudaginn þegar hún reyndi við heimsmet en þetta staðfesti fjölskyldi hennar fyrr í dag. Jessi stýrði þættinum All Girls Garage en hún var talin einn besti ökuþórinn í heimi í kvennaflokki. Hún var við keppni á Alvord Desert í Oregon. „Draumur Jessi var að verða sú hraðasta á jörðinni og hún hefur verið að eltast við þann draum síðan 2012,“ sagði í tilkynningu frá fjölskyldunni.Jessi Combs: racing star dies while trying to break speed record https://t.co/ozfzCzRiz6 — Guardian sport (@guardian_sport) August 28, 2019 Combs var reglulega á skjánum í Bandaríkjunum en hún var meðal annars í bílaþættinum Overhaulin', Truck U, MythButsters og svo All Girls Garage. Terry Madden, liðsfélagi Combs og náinn vinur hennar, segir að það hafi verið magnað að fylgjast með ástríðu hennar fyrir íþróttinni er hún skrifaði kveðju til Combs á Instagram-síðu sinni. „Því miður misstum við hana í slysi í gær. Ég var fyrst að þessu og treystið mér, við gerðum allt til þess að reyna að bjarga henni,“ skrifaði Terry. Metið sem Combs barðist við er met Kitty O'Neil sem á hraðametið í Bandaríkjunum er hún keyrði á 824 kílómetra á hraða en O'Neil lést í nóvember.
Andlát Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira